Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009

Það ætti að koma meiri lækkun en þetta.....Sniðganga N1 og Skeljung

90074363 Miðað við heimsmarkaðsverð þá ættum við að sjá bensín í 98,5 Kr/l , athyglis verð grein í fjarðapóstinum þar sem þetta er rakið með sannfærandi hátt, meðan hráolía hefur lækkað á heimsmarkaði um 55% en í íslenskum krónum hefur það lækkar um 21% fróðlegt væri skýringar á þessu, mér segir að olíufélögin eru að nýta sér ástandið með því að auka álagningu, við höfum líka valið um við hvern við viljum versla , N1 er að bjóða uppá lykill með afslætti en sýna samt hæsta verð á dælu, nýverið ákváðu þeir að loka EGO og breyta þeim í N1 stöðvar og viti menn olía og bensín hækkaði  umtalsvert sama dag, Olíufélöginn voru ansi mikið í fjölmiðlinum fyrstu vikur og mánuði eftir hrunið þar sem þeir hækkuðu annan hvern dag vegna gengis , en hefur við séð jafn hraða lækkun eins og gengið hefur styrkts NEI .. er ekki komin tími til að láta þá finna fyrir okkar samstöðu og við krefjumst lækkunar, og að lokun þá ætti FÍB að skammast sín.
mbl.is Atlantsolía lækkar dísilverð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Að sjálfsögðu á að taka þetta .....

Hvers vegna ættu einhverjir að eiga fisk sem er ekki veiddur, og hvaða réttlæting var í því að gefa kvóta til þeirra sem eiga skip eða eins og samherja sem fengur skipstjóra kvóta, en hvernig fór með alla sjómennina sem stunduðu veiðar fengur þeir eitthvað fyrir sinn snúð, Nei. Kvótinn að vera eign þjóðarinnar og úthlutaður eftir sjósókn og bátafjölda eða stærð , Kvóta á ekki að vera hægt að veðsetja né selja eða framselja, veiðist ekki sá kvóti sem var úthlutaður kemur hann aftur inn óskipt til ríkis til að úthluta aftur.
mbl.is 61% vilja innkalla kvótann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

En hér á landi komast ráðherrar upp með allt...

og þurfa ekki að segja af sér, greyið fékk sér aðeins og mikið og þarf að segja af sér, tökum Árna okkar fyrirverandi fjármálaráðherra til greina hann var áminntur fyrir léleg vinnubrögð vegna skipun héraðsdómara, fyrir utan allt annað sem greyið gerði af sér á meðan hann sat sem fjármálaráðherra, ekki fannst honum ástæða til að segja af sér, Björgvin segir ekki af sér fyrr en ljóst var að samstarfið væri búið við sjálfstæðisflokkinn, og stutt í kosningar, Davíð seðlabankastjóri ætlar ekki að axla ábyrgð. svona er ísland í hnotskurn... Íslenskir ráðherrar axla ekki ábyrgð gjörðum sinnum, þeir bíða eftir að þetta gleymist, og vonast til að almenningur sé jafn gleyminn og þeir,ég er viss um að Björgvin nær kjöri aftur og Árni verður aftur ráðherra....
mbl.is Ráðherrann ætlar að hætta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Glæsilegt eða hvað.

segjum svo að við yrðum að taka þessa 1 milljón til að hjálpa til með afborgarnir eða lifa af, þá færðu 166,666 kr á mán mínus skatta, eru það fjármagnstekjuskattur eða launaskattur þar er mikill munur á.

þá færðu c.a 125.000 á mán í 6 mán, meðan allt þetta er að ske er verðbólga og háir vextir að leggjast á allt lánsfé... er þetta fýsilegur kostur. ég spyr ?????????


mbl.is Geti tekið 1 milljón úr séreignasjóðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eldsneytið lækkar og lækkar erlendis Sniðganga N1 eða...?

N1 og Skeljungur halda uppi verðum hér til að græða sem allra mest á ástandinu sem ríkir, enda verðum við að versla Eldsneyti og þeir sitja á þeirri köku að geta alveg ráðið hvaða verð þeir setja upp, en við höfum líka val um við hvern við verslum og með því að sniðganga eitt félag þá getur það skeð að við knýjum fram lækkun, en ég spyr líka hvar er FÍB það hefur ekkert heyrst í þeim og ég er farinn að hallast að því að þeim hafi verið mútað.... alla vega er ekkert eitt félag eða samtök að hugsa um hagsmuni okkar í þessum efnum, þetta er auðveldasta leiðinn til að græða sem allra fyrst enda nýti ríkið sér það með því að leggja auka álag á okkur, en þar sem við getum sýnt samstöðu í einu eins og að koma ríkinu frá og knýja fram kosningu þá ættum við að geta sameinast um að sniðganga eitt eða tvö félög um kaup á eldsneyti, ég mun koma af stað kosningu um hvaða félög þið teljið að ætti að sniðganga. við erum að borga mun hærra verð á Dísil heldur en í DK sem dæmi..... 

Hvað finnst ykkur um þetta t.d.

Service stations  
DK
Hydro
JET
Metax
OK
Q8
Shell
Uno X
 

Fuel Week 7 - 2009

 
DKK
DKK
DKK
DKK
DKK
DKK
DKK
DKK
 
92 Unleaded pr. l 
8,20
8,25
7,20
7,23
7,25
8,22
8,25
7,20
 
95 Unleaded pr. l 
8,38
8,35
7,30
7,40
8,38
8,46
8,54
7,32
 
Diesel pr. l 
7,40
7,60
6,40
6,45
7,60
7,65
7,65
7,45

 Tökum okkur sama og kjósum það félag sem við viljum sniðganga....

 

 


mbl.is Litlar breytingar á olíuverði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Með auknum stöðugleika á gjaldeyrismarkaði.....

þá eiga þeir við að við fáum ekki að flytja inn vörur og fleiri fyrirtæki fara á hausinn, er það stöðugleikinn sem við viljum, með þessu áframhaldandi vexti og gjaldeyrishöft þá keyrum við þorra af okkar fyrirtækjum beint á hausinn.
mbl.is Peningamálastefnu ekki breytt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skelfilegt að svona sé að ske á Íslandi.... og hvað er nýja ríkistjórninn að gera

jú þeir eru að rífast um allt og ekkert, meðan fólk er að missa vinnuna og heimilin, og hvar eru útrásavíkingarnir, jú þeir búa flestur erlendir þar sem þeir geyma alla sínar milljarða.
mbl.is 152% fjölgun umsókna eftir neyðaraðstoð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Loksins einhver með vitið,,,,, hlustið nú þingheimur

og látið það vera að rífast um allt og alla, reynið að sýna dug í því sem ykkur hefur verið falið að gera sem sagt að bjarga heimilum og fyrirtækjum frá fjölda gjaldþrotum, hættið að rífast um orðinn hlut og reynið að sýna samstöðu í að semja lög sem skipta okkur máli. Og munið að við fylgjumst með og ef þið standið ekki verðið þið rekinn, og annar settur í ykkar stað, það eru jú við sem gefum ykkur þessa stöðu og það eru við sem greiðum þín eða ykkar laun þannig að það verða við sem rekum ykkur.
mbl.is Látið karpið bíða til kosningabaráttunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ekkert frá N1,,,,, þeir hafa verið leiðandi í hækkunum....

En hefur ekkert heyrst í þeim, kannski þeir séu að versla á hærra verði en hinir og sjá sér ekki fært að lækka, enda hafa þeir alltaf verið hæstir, það er semsagt ekkert að marka það sem innkaupastjórann sagði við fjölmiðlana að verð verði að endurspegla heimsmarkaðsverð. En og aftur hvet ég alla til að sniðganga N1 alveg...... þeir eiga það ekki skilið að við verslum við þá ...
mbl.is Lækka dísillítrann um 5 krónur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eru ekki næstu mótmæli fyrir utan seðlabankann

Er ekki í lagi.... er ekki búið að reka hann.
mbl.is Davíð segir ekki af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband