Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008
Allir sem eru með lán hjá KB greiði ekki af þeim næstu mánaðarmót
5.11.2008 | 08:18
Þetta er algjör móðgun við mig og mína, ég mun íhuga það mjög gaumgæfilega að sleppa að greiða af mínu láni næsta mánaðarmót, til að mótmæla þessu og líka láta stjórn vita að við erum alvara við látum þetta ekki yfir okkur ganga, hugsið ykkur þeir koma fram eins og ekkert sé að þessu og segja alþjóð að þeir hafi hreinsað skuldir háttsettu stjórnenda af öllum skuldum, þetta eru meiri peningar en ég mun nokkrum tíma sjá eða geta leyft mér að skulda, nú segjum við NEI hingað og ekki lengra.
Yfirlýsingin kom frá forstjóra Kaupþings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Loksins einhver með viti, fá erlent lið hingað til að skoða þessi mál
4.11.2008 | 20:53
Það eins sem dugar er að fá erlent lið hingað til að fara yfir bókhaldið á þessum bönkum og gefa skýrslu til alþjóð við eigum heimtingu á því að fá að vita sannleikann í þessu máli það má ekki ske að þessu verður ýtt undir teppið til að gleymast þar, við viljum fá að vita sannleikann, Bogi sýnir með þessu að það er ekki hægt að treysta alþingi til að leysa þetta né nokkuð annað fyrirtæki hér á landi þess vegna veður að koma að þessu erlent lið.
Bogi Nilsson hættir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það eina sem dugar er að sniðganga N1 og Skeljung
4.11.2008 | 08:43
Hráolíuverð lækkar enn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þeir komast upp með þetta
4.11.2008 | 08:02
Þurfa ekki að greiða fyrir hluti í Kaupþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)