Bloggfærslur mánaðarins, september 2007

Stóru olíufélögin þrjú

Það verður fróðlegt að fylgjast með uppgjöri á þessum félögum í enda ársins, tala nú ekki um Atlantsolíu, ég spái methagnaði hjá þeim öllum. Þeir draga það að lækka en eru ansi fljót að hækka þegar eithvar olíufursti rekur við.
mbl.is Olíufélögin lækka eldsneytisverð á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband