Við verðum að efla lögregluna

Ég tel það algjört lágmark að hafa góða löggæslu í þessu landi sér í lagi núna þegar kreppir að þar sem afbrotum fer fjölgandi og lögreglan fer fækkandi, þetta er ekki sérlega auðvelt starf það vita margir og ekki fyrir alla að sinna, þannig að við ættum að þakka þeim sem vilja vera í lögreglunni með því að efla stöðu þeirra og starf. sá það nýverið að það er 61% aukning á innbrotum miðað við sama tíma og í fyrra, er það ekki nóg til að segja okkur að við þurfum að efla löggæsluna, hvað er búið að taka mikið dóp á síðasta ári, síðan má líka gera það sama og er gert annars staðar, dópsalar tapi öllu sem þeir eiga og lögreglan fær það til sínar afnota eða sölu til að efla starfið þeirra.
mbl.is „Erfitt og sársaukafullt“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband