Sigmundur mun dansa
5.3.2009 | 16:47
það er öllum ljóst að Framsóknarflokkurinn mun dansa mein þeim flokk sem óskar eftir því, þetta er ekkert annað en pólitík og núna er Sigmundur að dansa með vinstri, en gerði hann það lengi, nei samstarfið var ekki langt hjá þeim þegar hann fór fram á kröfur og setti allt í hnút þannig að ég spyr er þeim treystandi NEI það held ég ekki, voru snöggir að taka samstarfi þegar það bauðst en voru líka fljótir að svíkja þegar það hentaði þeim, núna halda þeir að þeir geti spilað pínu með en það er ekki raunin ég held að fólkið sjái alveg í gegnum þetta hjá þeim og þeir verði fyrir miklu tapi. Alla vega vona ég það....
Vill vera í vinstri stjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég vill samt þakka honum fyrir þetta.
Valsól 5.3.2009 kl. 16:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.