Ég viðurkenni mistök mín við að dæma Davíð...

Ég verð að viðurkenna það ég var búin að dæma Davíð áður en sekt var sönnuð og þykkir mér það leitt og biðst ég afsökunar á því, ég er ekki það mikill maður að ég geti ekki viðurkennst mistök og geri það hér með, mér fannst Davíð tala réttu máli um hlutina og Sigmar var mjög illa undir búin fyrir þennan fund hans með Davíð, en áttið ykkur á því að það sem Davíð sagði. það sé enginn að stapa stálinu í fólk er rétt, það hefur enginn komið fram til að stapa í okkur kjark, það hefur ennþá enginn komið fram með lausn handa okkur, og þessi ríkistjórn við við erum með núna er alveg þrotlaus, það litla forskot sem Vinstri Grænn var með er alveg pottþétt farinn eftir eftir.

Tel ég að þjóðin hafi vegið illa að Davíð og ég var einn þeirra, enn ekki lengur. Ég er tel rétt að Davíð taki við af Geir og komi lög og reglu á hér, ég er samt þeirra skoðunar að hann eigi ekki að vera seðlabankastjóri og tel ég að faglegur ráðinn bankastjóri væri okkur í hag núna á þessum tíma. 

Til Davíð segi ég þú hefur örugglega rétt fyrir þér með margt en það er líka margt sem betur mátti fara, en ég biðst afsökunar á mínum skrifum í þinn garð, en vona að þú sjáir við þér og leiti í annað starf en að vera Seðlabankastjóri.


mbl.is Fjármagnsflutningar Kaupþings höfðu mikil áhrif á Bretana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Ótrúlega flott hjá þér

Inga Lára Helgadóttir, 24.2.2009 kl. 21:16

2 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

ég tek eftir að seðlabankastjóri vill ekkert muna forsætisráðherratíð sína...sem var löng?...stoltur?...hann setti þessar “reglur ” seðlabankans sjálfur (og lagði niður þjóðhagsstofnun).

Er allavega að hugsa um “Sauruman” í Hringadróttinssögu núna og bara veit (18 ára reynsla ) að mjög margir Íslendingar halda að “þetta sé” hálmstráið?

...so help me God!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 24.2.2009 kl. 21:43

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Flott hjá þér, Reynir. Þú ert maður að meiri fyrir þetta

Gunnar Th. Gunnarsson, 25.2.2009 kl. 02:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband