En hafið þið skoðað N1 nýlega
23.2.2009 | 08:06
þeir eru ennþá að bjóða Dísil á 156kr /L finnst ykkur það ekki svolítið skrítið, í ljósi þess að gengið hefur styrkt um heilar 16% frá áramót og olíuveð lækkað um 30% ,,, Atlasolía er búin að lækka verð og vona ég að þeir sjá við sér og lækki enn meir á næstunni, en skoðum aðeins N1 þeir hafa ekki lækkað en á móti koma þeir með flotta auglysíngu um að ef þú sækir um lykil frá þeim færðu 5kr afslátt, Halló er ekki í lagi á þessum bæ, afverju lækka þeir bara ekki eins og aðrir það munar allt að 10kr á milli ódýrasta og N1 ,,, og ég segi það enn og aftur sniðgangið þessa aðila þeir eiga það ekki skilið að við verslum við þá.
Litlar breytingar á olíuverði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.