Sniðganga N1 og Skeljung.

Hafið þið tekið eftir því að N1 og Skeljungur lækka ekki þó svo að gengið hafi styrkt fyrir helgi, tók eftir að AO er með Dísil á 164 meðan N1 auglýsir 167 kr á lítrann, því ættu við að versla við þá og hvet ég alla til að sniðganga þá sem allra mest til að knýja fram lækkun, þeir voru alla vega nógu fljótir að hækka þegar krónan okkar féll. Og þá voru þeir með afsökun eins og að það sé almenn krafa að fylgja eftir hækkun sem eiga sér stað á heimsmarkaðsverði. Og núna síðast á að breyta EGO í N1 til að græða enn meir.

Sniðgangið N1 og Skeljung.....


mbl.is Olíuverð lækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband