Þetta er eitt af mörgum verkefnum sem við eigum eftir að sjá á næstung, niðurskurður á heilbrigðiskerfum og en hvernig með laun annarra stjórnamanna eins og forstjórum ríkisreknum fyrirtækjum, eða dómurum , eða þeim sem falla undir kjaranefnd, á ekki að taka á þeim líka það má spara umtalsverðu með því að lækka laun þeirra. En nei það heyrist ekkert um það heldur á að loka ákveðnum deildum og hagræðingin er sú að fólk sem má ekki við að minnka við síg er látið fara annað eða það þarf að keyra langar leiðir í vinnuna. " Hver er hagræðingin "
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.