Efni
Höfundur
Ég segi mína skoðun á þeim hlutum sem mér finnst mæti fara betur, kannski eru ekki allir sammálar mér en þeir geta þá líka farið annað en að lesa mitt blogg, mér finnst við eigum að sniðganga stóru olíufélöginn til að knýja fram lækkun, enda eiga þeir það ekki skilið að við verslum við þá.
Allir eru velkomnir að commenta á bloggið mitt. Ég er áhugaljósmyndari og hef lúmskt gaman að taka myndir, eins og sjá má á Flickr.com og rhlord.com Annað áhugamál hjá mér er tölvur og tækni, út að ganga og útivera en það nýjasta er líkamsrækt.
Nýjustu færslur
- 7.10.2013 Þetta er það sem Ríkistjórn Íslands vill???
- 11.4.2013 Steingrímur og Jóhanna
- 4.2.2013 Við ættum frekar að sameinast með þeim og mótmæla ....
Færsluflokkar
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Nota bene
Mínar síður
http://www.ibm.com htp://www.nyherji.is http://www.novell.com http://www.rockbottomgolf.com http://www.ibliduogstridu.is http://woxit.com
Myndaalbúm
Ekki datt henni í hug að lækka sig til móts við hina.??? Nei alls ekki
23.12.2008 | 23:37
Og þá spyr maður hvernig er með önnur fríðindi eins og bílar og aðrar risnur, hvað eru þær miklar ?
Forstjóri Landsbankans lækkar í launum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Landsbankinn er að senda okkur reikning upp á 300 milljarða(300.000.000.000) plús og elskan hún Elín ætlar að lækka laun sín niður í 1.500.000 á mánuði. Síðan eigum við líka að setja inn hlutafé í NBI fyrir 200 milljarða. Semsagt, 500 milljarðar í það heila.(500.000.000.000)
Þetta er bara byrjunin, þetta sukkapparat þar líklega svona 200 milljaða í viðbót frá okkur til þess að lifa af.
Við getum líka bætt við þeim óskunda sem peningamarkaðssjóður LI var. Þar tókst þeim að véla sparnað af ellilífeyrisþegum og öryrkjum til þess að í raun að fjármagna eigið sukk í formi ferða til Hong Kong með ísklumpa úr Vatnajökli í vegarnesti.
Síðan kann þetta pakk ekki einu sinni að skammast sín.
Guðmundur Pétursson, 24.12.2008 kl. 05:30
Gleðilegt árog nýár,þó að það sé varla von til þess. En ég geri það samt.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 25.12.2008 kl. 10:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.