Efni
Höfundur
Ég segi mína skoðun á þeim hlutum sem mér finnst mæti fara betur, kannski eru ekki allir sammálar mér en þeir geta þá líka farið annað en að lesa mitt blogg, mér finnst við eigum að sniðganga stóru olíufélöginn til að knýja fram lækkun, enda eiga þeir það ekki skilið að við verslum við þá.
Allir eru velkomnir að commenta á bloggið mitt. Ég er áhugaljósmyndari og hef lúmskt gaman að taka myndir, eins og sjá má á Flickr.com og rhlord.com Annað áhugamál hjá mér er tölvur og tækni, út að ganga og útivera en það nýjasta er líkamsrækt.
Nýjustu færslur
- 7.10.2013 Þetta er það sem Ríkistjórn Íslands vill???
- 11.4.2013 Steingrímur og Jóhanna
- 4.2.2013 Við ættum frekar að sameinast með þeim og mótmæla ....
Færsluflokkar
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Nota bene
Mínar síður
http://www.ibm.com htp://www.nyherji.is http://www.novell.com http://www.rockbottomgolf.com http://www.ibliduogstridu.is http://woxit.com
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Óvæntur útisigur Þórsara
- Björgvin hrósaði Viktori Gísla í hástert
- Elliði svekktur: Ég brást liðinu
- Arnar: Tók mig 48 ár að horfast í augu við þetta
- Kynntur til sögunnar í París
- Hákon skoraði í toppslagnum í Frakklandi
- Króatar urðu fyrir áfalli
- Fjögur lið komust áfram í kvöld
- Óvænt tap Tindastóls á Ásvöllum
- ÍR nærri stigi gegn Fram
Við viljum en frekari lækkun en þetta.
8.12.2008 | 11:32
N1 og Orkan lækka eldsneytisverð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
af hverju ætti að lækka meira? bensíverðið á Íslandi er ódýrarast í allri Evrópu eins og gengið er í dag. Endalaust er hægt að væla útaf þessu bensínverði
Gudjon 8.12.2008 kl. 12:46
Vertu bara sáttur með að þeir lækki, þeir ákveða verðið sjálfir og geta þessvegna haft líterinn á 500kr. Endalaust nöldur alltaf í mbl bloggurum..
Hilmar Örn Þorbjörnsson 8.12.2008 kl. 12:50
Menn eru fljótir að gleyma , og núna þegar þeir sjá við sér og lækka aðeins eru allir og ánægðir með nokkra krónu lækkun .
Reynir W Lord, 8.12.2008 kl. 14:08
Eins og ég sagði áður þá er bensínið dýrara á Spáni, Frakklandi, Bretlandi, Hollandi og öllum öðrum Evrópulöndum en flutningurinn á því til Íslands og skattanir eru hærri. Við hér á meginlandi Evrópu ættum að vera væla yfir verði á bensíni, hér á Spáni er það 94 cent (140 kall) en á Íslandi 135 kall. Þannig að já, þið á Íslandi getið hætt að væla loksins yfir bensínverðinu.
Gudjon 8.12.2008 kl. 15:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.