Sniðgagna N1 og Skeljung látum þá lækka enn meir

Ég sé það að Skeljungur er að lækka vegna þess að það er farið að minnka salan hjá þeim , N1 hefur ennþá ekki lækkað og ætla sér ekki að lækka strax, þeir eru alltaf fyrstir til að hækka og síðastir að lækka, AO lækkaði fyrir síðustu helgi og OB líka en ekki N1 og í gær var allt að 10kr munnur á milli þessa staða en samt var fullt af fólki að versla við N1, skil það ekki.
mbl.is Eldsneyti lækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Minnir að ég hafi tekið bensín á N1 í gær á 149 kr

Hjördís 3.12.2008 kl. 11:10

2 identicon

En Olís ?Ertu tengdur inn í það fyrirtæki eða "gleymdir"þú því?

Birna Dis Vilbertsdóttir 3.12.2008 kl. 11:56

3 identicon

"Vissulega hefur krónan lækkað en ekki svona mikið"

Ertu fífl? Hún er búin að lækka um 130%, þarf ekki mikla stærðfræði til að sjá að það skilar sér í meira en 20-25 króna mun.

Bæring 3.12.2008 kl. 11:58

4 identicon

Bæring, þú rífur þig um stærðfræði sem þú kannt augljóslega ekki sjálfur. Ef eitthvað lækkar um 130% þá er það komið langt niður fyrir núll. Hugsaðu áður en þú skrifar.

Hilmar Örn Þorbjörnsson 3.12.2008 kl. 12:44

5 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Bæring. Hvað lærðir þú stærðfræði? Það getur engin upphæð lækkað meira en 100% án þess að fara niður í negatífa tölu (mínustölu). 100% lækkun er lækkun niðuir í núll. Meir lækkun en 100% er lækknu niður fyrir núll.

Sigurður M Grétarsson, 3.12.2008 kl. 12:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband