Auđvitđa sér hann ţetta ekki. enda sá hann ekki bankahruniđ heldur.

Og svo spyr hann afverju ćtti ég ađ segja af mér, mér finnst ţađ sjálfasagt ađ menn sjái ţetta og stígi fram og segi af sér, siđferđislega vegna ţess ađ ţeir hafa ekki stađiđ sig í starfi.
mbl.is Undrandi á forseta ASÍ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: nicejerk

Og auđvitađ sér hann ţađ ekki heldur!

nicejerk, 27.11.2008 kl. 13:17

2 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Ţú hefđir sennilega veriđ ánćgđari međ fjármálaráđherra sem hefđi rekiđ ríkisjóđ međ bullandi halla og erlendum lántökum undan farin ár .Nćgar voru kröfurnar um ţađ.

Ragnar Gunnlaugsson, 27.11.2008 kl. 13:18

3 Smámynd: Reynir W Lord

Ragnar heldur ţú virkilega ađ Árni hafi eitthvađ međ ţađ ađ gera, ha ha ha ţessi var góđur, en burt séđ frá ţví og sleppum ţví alveg, Árni er fjármálaráđherra og viđ erum ađ fara í gegnum versta fjármálakreppu frá upphafi og hann sat hjá og gerđi ekkert. já hann á ađ víkja.

Reynir W Lord, 27.11.2008 kl. 17:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband