Efni
Höfundur
Ég segi mína skoðun á þeim hlutum sem mér finnst mæti fara betur, kannski eru ekki allir sammálar mér en þeir geta þá líka farið annað en að lesa mitt blogg, mér finnst við eigum að sniðganga stóru olíufélöginn til að knýja fram lækkun, enda eiga þeir það ekki skilið að við verslum við þá.
Allir eru velkomnir að commenta á bloggið mitt. Ég er áhugaljósmyndari og hef lúmskt gaman að taka myndir, eins og sjá má á Flickr.com og rhlord.com Annað áhugamál hjá mér er tölvur og tækni, út að ganga og útivera en það nýjasta er líkamsrækt.
Nýjustu færslur
- 7.10.2013 Þetta er það sem Ríkistjórn Íslands vill???
- 11.4.2013 Steingrímur og Jóhanna
- 4.2.2013 Við ættum frekar að sameinast með þeim og mótmæla ....
Færsluflokkar
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Nota bene
Mínar síður
http://www.ibm.com htp://www.nyherji.is http://www.novell.com http://www.rockbottomgolf.com http://www.ibliduogstridu.is http://woxit.com
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
N1 eru að reyna að bæta ímynd sína.
15.11.2008 | 11:58
Fyrsti með hækkun síðan koma þeir með 10kr lækkun til að auglýsa sig aðeins, gott að við getum nýtt okkur þessa lækkun en pælið i því þeir eru ný búnir að hækka um heila 4 kr á bensín og 6 á Dísil, þetta er ekkert annað en bæta ímynd sína, það er alltalað að N1 eru fyrstir að hækka og síðastir að lækka, nota tímabilið sem við erum að ganga í gegnum með því að hækka álagningu sína enn meir.
Þeir ættu að skammast sín og lækka sína álagningu, og hvet ég alla til að nýta sér þessar 10kr lækkun hjá öðrum en N1 og sniðganga það alveg.
Eldsneytisverð víða lækkað í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
ég fyllti í gær....
Sólveig Stefánsdóttir 15.11.2008 kl. 12:15
Eru ekki N1 í bullandi vandræðum með allt sitt?
Eru mjög skuldsettir í erlendum lánum og þeirra einu tekjur eru í ISK???
Einar Örn Ólafsson 15.11.2008 kl. 12:27
rétt við skulum ekki verðlauna þá sem ganga á undan. Þeir gætu gert það aftur . Hugsið ykkur ef þetta virkar þá kannski lækka þeir aftur og hvað gerum við þá. Því að þeir hafa leitt verðmyndun á markaðnum
sæmundur 15.11.2008 kl. 12:46
Hún lagast harla lítið við tíkall í einn dag.Enda ná Þeir honum snarlega aftur næstu daga með nýjum hækkunum.
Baráttukveðja
Ari Guðmar Hallgrímsson, 15.11.2008 kl. 12:49
Alþingismaðurinn Bjarni Benediktsson, stjórnaformaður N1, er eitthvað að reyna að bæta ímynd sína í dag, rétt á meðan mótmælt verður á Austurvelli. Þar er maður sem er á fullum launum hjá okkur sem alþingismaður, en jafnframt stjórnarformaður N1 og rekur lögmannsstofu í aukaverkum. Hvers eigum við að krefjast af alþingismönnum?
Haraldur Bjarnason, 15.11.2008 kl. 13:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.