Þjóðarsátt. En heyrist ekkert í stjórnmálamönnum um lækkun launa

Forseti vor hefur hvatt til þess að ráðamenn lækki laun sín í takt við landann sem margir hafa tekið 10% kjara skerðingu en stjórnamála menn og konur hafa ekki látið í sér heyra með þetta á alþingi, finnst þeim virkilega allt í lagi að horfa á 60% af þjóðinni taka lækkun og þeir sem eiga sök á þessu taka enga skerðingu. Finnst ykkur þetta í lagi.
mbl.is ASÍ og SA vinna að þjóðarsátt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband