Fyrirtæki hér eru í vandærðum. Mjög miklum
28.10.2008 | 10:31
Ég held að fáir gera sér grein fyrir alvarleika málsins en sú er raunin að í dag hefur ekkert verið flutt inn nema Matvörur , lyf og Eldsneyti og það í 3 vikur núna , fyrirtæki sem stunda innflutning á vörum er að verða uppiskroppa með sínar vörur og þá er ekkert annað eftir en að segja upp starfsfólki og loka, margra ára reynsla og jafnvel tugi ára samvinna við erlend fyrirtæki eru farinn og erfitt verður að lagfæra það , erlendir birgjar hafa lokað fyrir allt kredit til Íslands og er það mjög alvarlegt mál.
Það verður að gera eithvað við þessu og það strax......
Flytja peninga í gegnum bankareikninga í Noregi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.