Efni
Höfundur
Ég segi mína skoðun á þeim hlutum sem mér finnst mæti fara betur, kannski eru ekki allir sammálar mér en þeir geta þá líka farið annað en að lesa mitt blogg, mér finnst við eigum að sniðganga stóru olíufélöginn til að knýja fram lækkun, enda eiga þeir það ekki skilið að við verslum við þá.
Allir eru velkomnir að commenta á bloggið mitt. Ég er áhugaljósmyndari og hef lúmskt gaman að taka myndir, eins og sjá má á Flickr.com og rhlord.com Annað áhugamál hjá mér er tölvur og tækni, út að ganga og útivera en það nýjasta er líkamsrækt.
Nýjustu færslur
- 7.10.2013 Þetta er það sem Ríkistjórn Íslands vill???
- 11.4.2013 Steingrímur og Jóhanna
- 4.2.2013 Við ættum frekar að sameinast með þeim og mótmæla ....
Færsluflokkar
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Nota bene
Mínar síður
http://www.ibm.com htp://www.nyherji.is http://www.novell.com http://www.rockbottomgolf.com http://www.ibliduogstridu.is http://woxit.com
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
Og við Ísland sem eitt krefjumst þess að það lækki hér líka.
10.10.2008 | 17:15
Hvernig væri það að við fengjum kraftmikla lækkun á olíuverði í ljósi þess að það hefur hrunið erlendis, eða ætla Olíufurstar að mergsjúga landann meðan tækifæri gefst. Ég er reyndar ekki hissa það væri frekar sagan til næsta bæjar ef þeir mundu lækka , við erum ennþá með verð miðað við 140$ tunnan.
Allir sem einn skammist ykkur og hvet landann til að sniðganga N1 og Skeljung.
Hráolíuverð niður fyrir 80 dali | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
eeeeee... Hvar ert þú búinn að vera seinustu vikur?
Valur 10.10.2008 kl. 17:30
Ok........ Hefur þú áhyggjur af bensínverði.....thats the least of your troubles..
drengur 10.10.2008 kl. 20:03
Fyrir utan fall krónunnar um 60% síðustu mánuði, þá væri allt í lagi að lækka olíuverðið aðeins... Enda ALLT að sliga landann þessa dagana, ekki bara olía, hækkun lána o.s.f.v.
Hátt eldsneytisverð hefur MIKIL áhrif á allt hérna heima, hvernig ætti einhver framleiðsla að fara fram ef engin olía er til að keyra tækin?
Tengsl olíuverðs og íslensks efnahags eru stórlega vanmetin af annsi mörgum.
kkv, Samúel Úlfr.
Samúel Úlfur Þór, 11.10.2008 kl. 01:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.