Lækkun vaxta og afnám verðtrygginga.

Er það ekki skýlaus krafa okkar almenning að lækkun stýrivaxta tafalaust um 50% og afnám verðtrygginga á lánum landsmanna, nú er nóg komið að með að við borgun endalaust brúsa,  höfum við ekki borgað nóg í gegnum árin, til að koma efnahagnum í gang verðu að veita smá eldsneyti á markaðinn og ég tel að því sé best háttað með lækkun vaxta og afnám verðtrygginga. 

Hvað finnst ykkur.


mbl.is Unnið að því að styrkja gengi krónunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála - burt með verðtrygginguna!

Þórir J.H. 7.10.2008 kl. 13:56

2 identicon

ALVEG SAMMÁLA - þetta er fáránlegt!

sara 7.10.2008 kl. 13:59

3 identicon

Þið gerið ykkur grein fyrir því að vextir á húsnæðisláni án verðtryggingar í augnablikinu væri svona rétt yfir 25%.

Það væri ekki hægt að fá fasta vexti á lengri tíma láni eins og er hægt í dag og við værum í enn meiri skít :)

Hjalti 7.10.2008 kl. 14:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband