Geir H Haarde segir ekkert af viti í stefnuræðu sinni !!

Vonleysi fólks á stefnuræðu Forsætisráðherra er algjör, ég sat sjálfur og beið eftir hann mundi segja eitthvað um aðgerðir eða eitthvað góða von um bata í þessu fjárvanda sem við stefnum í, enn vonleysið er algjört eftir þessa innihaldslausa ræðu sem Geir hélt, það var ekkert nýtt sem við vissum ekk áður, engar aðgerðir í augsýn, ég er farinn að halda að Geir hafi enginn völd að maðurinn á bakvið ákvörðun þessara ríkistjórnar sé enginn annar að Davíð Oddsson Seðlabankastjóri, hann er maðurinn sem tekur ákvarðanir og lætur aðra vita hvað á að gera.

Davíð þarf að víkja og það strax. maðurinn er ekki alveg í lagi, hann á að sjá um fjármál en ekki ríkismál, en víkjum okkur aftur að Geir og stefnuræðu hans, hvað fannst ykkur hann segja að viti?, fannst ykkur hann skila þessu vel frá sér?, leið ykkur betur eða eruð þið rólegri með ástand mála á þessu skeri eftir þessa ræðu?. Setjið inn comment hér um hvað ykkur fannst að mætti fara betur .


mbl.is Íhuguðu að slíta stjórnarsamstarfinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég hélt á tímabili í gær að sjónvarpið hefði gert mistök og voru óvart að senda út þingsetninguna fyrir ári síðan. HVAÐ ERU SJÁLFSTÆÐISMENN AÐ HUGSA!!!!!!!!!!!! þjóðin sat í gær og beið eftir að forsætisráðherra okkar færi að róa áhyggjur okkar með því að boða aðgerðir sem færu strax af stað, en nei Geir fannst best að nota þennan tíma að röfla um allt sem þeir hafa gert i den. Þegar gjaldþrot og fl. blasir við þjóðina þá var þetta það besta sem hann gat boðið upp á. En ég er svo sem ekki hissa á sjálfstæðismenn en HVAR ER SAMFYLKINGIN?????????

drífa 3.10.2008 kl. 10:16

2 Smámynd: Reynir W Lord

Mikið rétt samfylkingin er líka geld, hún veit ekki sitt rjúkandi ráð, maðurinn á bakvið tjöldin er Davíð og það vill enginn stjaka við honum. Þessi stefnuræða var ekkert annað en köld gusa framann í almenning.

Reynir W Lord, 3.10.2008 kl. 10:22

3 Smámynd: corvus corax

Af þeim þremur kostum sem talað var um a) sækja um aðild að ESB, b) neyðarlán frá gjaldeyrissjóðnum og c) reka Ceaucescu Oddsson er sá síðasti c)-liðurinn sá langmikilvægasti: Að reka meindýrið Ceaucescu Oddsson úr Bleðlabankanum og það strax!

corvus corax, 3.10.2008 kl. 11:08

4 Smámynd: Jóhann Frímann Traustason

Forsætisráðherra er yndislegur og traustvekjandi og þú þarft engar áhyggjur að hafa meðan Davið er á lífi hann mun stýra þjóðinni til betri vegar,um leið og hann nær völdum á ný

Jóhann Frímann Traustason, 3.10.2008 kl. 13:56

5 Smámynd: Jóhann Frímann Traustason

INGIBJÖRG OG SAMFYLKINGARFÓLK ER EKKERT GELT HELDUR MEÐ MJÖG MIKLA OG GÓÐA KYNHVÖT

Jóhann Frímann Traustason, 3.10.2008 kl. 13:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband