Svefnstjórninn er ennþá sofandi.

Þannig er það og það mun ekkert breytast, stjórnin er algjörlega sofandi, Geir sagði fyrr í sumar að það væri ekkert að, enginn ástæða til að gera nokkuð, menn í stjórn vildu ekki koma sama fyrr í sumar þegar það var óskað til að fara yfir þessa stöðu vegna þess að það er ekkert að. Því ætti stjórn okkar að gera nokkuð núna, það er of seint að hugsa um að bjarga heimilum þau eru að fara á hausinn og gott betur en það, Geir segir þá bara ja menn hefðu átt að hugsa um það áður en þeir fóru i fjárfestingar. íslenska krónan er gjörsamlega verðlaus og er í frjálsu falli, og á eftir að falla en meir.
mbl.is „Nú þarf að bjarga heimilunum og það strax“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já og þeir munu sofa enn það á eftir að versna því miður því að ríkisstjórnin er með bundið fyrir bæði augu ...

Erna Vilbergs 2.10.2008 kl. 10:24

2 identicon

Geir virðist hafa gleymtr því að fæstir höfuð val, framboð á leiguhúsnæðum var það lítið og skammarlega hátt að flestir gripu gæsina glóðvolga þegar þeim bauðst tækifæri  og keyptu sér fasteign. Þessi ríkistjórn ætti að skammast  sín að sitja og gera ekki neitt.

Margir plot óðir eru 100% á því að ríkistjórnin hafi akkurat viljað að þetta gerðist með eitthvað í huga sem þeir telja mikið betra, þó við séum ekki endilgega sammála, sem kemur ekki í ljós strax. 

Ókunnug 2.10.2008 kl. 10:33

3 Smámynd: corvus corax

Djö.... er ég heppinn að vera útlendingur og eiga allt mitt á þurru í svissneskum frönkum í bankahólfi í Sviss!

corvus corax, 2.10.2008 kl. 17:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband