Efni
Höfundur
Ég segi mína skoðun á þeim hlutum sem mér finnst mæti fara betur, kannski eru ekki allir sammálar mér en þeir geta þá líka farið annað en að lesa mitt blogg, mér finnst við eigum að sniðganga stóru olíufélöginn til að knýja fram lækkun, enda eiga þeir það ekki skilið að við verslum við þá.
Allir eru velkomnir að commenta á bloggið mitt. Ég er áhugaljósmyndari og hef lúmskt gaman að taka myndir, eins og sjá má á Flickr.com og rhlord.com Annað áhugamál hjá mér er tölvur og tækni, út að ganga og útivera en það nýjasta er líkamsrækt.
Nýjustu færslur
- 7.10.2013 Þetta er það sem Ríkistjórn Íslands vill???
- 11.4.2013 Steingrímur og Jóhanna
- 4.2.2013 Við ættum frekar að sameinast með þeim og mótmæla ....
Færsluflokkar
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Nota bene
Mínar síður
http://www.ibm.com htp://www.nyherji.is http://www.novell.com http://www.rockbottomgolf.com http://www.ibliduogstridu.is http://woxit.com
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Ríkisstjórn Ísraels samþykkir vopnahlé
- Breytingar bera árangur: París verður hjólaborg
- Byggja geymslu fyrir kjarnorkueldsneyti
- Innsetningarathöfnin færð inn í þinghúsið
- Verð að fá tíma til að fara yfir stöðuna
- Sonja í fullu fjöri með gangráðinn
- Hæstiréttur staðfestir TikTok-bann
- Öryggisráð Ísraels samþykkir vopnahlé
- Fasísk öfl bak við innbrot í sendiráð
- Kennari stunginn í Svíþjóð
Lækkun á ofurlaunum er það ekki.
29.9.2008 | 09:50
Lárus áfram bankastjóri Glitnis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Hann hlítur að fara á sömu laun og aðrir framkvæmdarstjórar hjá ríkinu
vr@heimsnet.is 29.9.2008 kl. 09:57
Eru menn að missa sig hérna?
Það kemur fram í yfirlýsingunni frá ríkinu að ríkið ætlar ekki að eiga bankann til frambúðar.
Ef að menn ætla að kenna Lárusi Welding um breytingar á lánaumhverfi banka á Íslandi þá þykir mér það mjög sérkennilegt.
Hann er besti maðurinn til að stjórna bankanum í bili að minnsta kosti. Ef að menn vilja fara í það að minnka verðgildi bankans þá er um að gera að fara að endurskoða launakjör þeirra sem ábyrgðir bera þarna, því að þá fara þeir í aðra banka og verðmæti Glitnis minnka með því að verðmætustu starfsmennirnir fara.
Vilhelm 29.9.2008 kl. 11:00
Ef við setjum þetta líka upp í stærðfræðidæmi.
Lögfræðingur á Lögmannsstofu í Reykjavík nú eða starfandi Sálfræðingur er með taxtan 7000 kr.- á mánuði svona ca. undanfarið. Ef við gefum okkur það að Bankastjóri í banka sem taki töluvert meiri ábyrgð heldur en Sálfræðingur sem starfa eingönu fyrir sjálfan sig og rekur lítinn business er með 8500 kr.-
Það er síðan gefið mál að þessir forstjórar vinna ekki 8 tíma vinnudag og í raun langt því frá. Eru mikið á ferðalögum erlendis þar sem þeir eru að vinna allan liðlangan daginn og þurfa svona að fara með kúnnum út að borða á kvöldin og allt það sem því fylgir. Gefum okkur þá það að þeir starfi í 14 tíma svona að meðaltali og ekki eru þeir í frí um helgar en segjum að þeir taki sér frí á sunnudögum.
14 klst - 6 daga vikunnar - 8500 kr.- á tímann - 2.856.000 kr.- á mánuði
http://www.visir.is/article/20080225/VIDSKIPTI06/80225095
Stærðfræðidæmið sem ég er að taka hérna er mjög vægt. Flestir forstjórar fyrirtækja eru ekki í fríi um helgar. Þeir starfa oft meira en 14 klst á sólahring og sjaldnast minna en 12 klst. Inn í þetta er heldur ekki tekin sú ábyrð sem forstjóri í jafn stóru fyrirtæki og banka er að taka og því 8.500 kr.- í tímakaup í raun hlægilega lítið.
Því spyr ég þig Reynir hvaða ofurlaun ert þú að tala um? Ég sem nemandi í háskóla mundi allavega ekki undir neinni heilvita ákvörðun sætta mig við lægri kjör en þetta fyrir sambærilega stöðu.
Steinar 29.9.2008 kl. 11:19
25. feb. 2008 :
Lárus Welding, forstjóri Glitnis, hefur ákveðið að lækka laun sín um 50%. Laun Lárusar voru 5,5 milljónir á mánuði í fyrra en verða nú tæplega 2,8 milljónir króna.
dreg það til baka að ofulaun þessa forstjóra séu há en aðrir mættu taka þetta fordæmi og lækka sig líka , Steinar þetta er rétt hjá þér.
rétt skal vera rétt.
Reynir W Lord, 29.9.2008 kl. 12:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.