Efni
Höfundur
Ég segi mína skoðun á þeim hlutum sem mér finnst mæti fara betur, kannski eru ekki allir sammálar mér en þeir geta þá líka farið annað en að lesa mitt blogg, mér finnst við eigum að sniðganga stóru olíufélöginn til að knýja fram lækkun, enda eiga þeir það ekki skilið að við verslum við þá.
Allir eru velkomnir að commenta á bloggið mitt. Ég er áhugaljósmyndari og hef lúmskt gaman að taka myndir, eins og sjá má á Flickr.com og rhlord.com Annað áhugamál hjá mér er tölvur og tækni, út að ganga og útivera en það nýjasta er líkamsrækt.
Nýjustu færslur
- 7.10.2013 Þetta er það sem Ríkistjórn Íslands vill???
- 11.4.2013 Steingrímur og Jóhanna
- 4.2.2013 Við ættum frekar að sameinast með þeim og mótmæla ....
Færsluflokkar
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Nota bene
Mínar síður
http://www.ibm.com htp://www.nyherji.is http://www.novell.com http://www.rockbottomgolf.com http://www.ibliduogstridu.is http://woxit.com
Myndaalbúm
Það er ekkert annað en það , ef ríkið sektar þá meir en komið er hækka þeir bara álagningu sína og við almenni borgarinn sem við urðum líka fyrir skerðingu vegna samráð þurfum að borga brúsann, En við getum líka látið þá finna fyrir samráð okkar með því að sniðganga N1 og Skeljung og þar með neytt þá til að lækka verð til okkar, þegar þeir verða varir við samdrátt hjá sér er betra að selja eitthvað en ekkert.
Sérfræðingar meta tjón íslenska ríkisins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:06 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Sæll frændi.
Já það er satt, þeir setja allan kostnað út í verðlagið, hvar ættu þeir svo sem að setja hann?
En ég er sammála þér með að sniðganga þessa risa, það er trúlega það eina sem gæti haft áhrif á þá.
Óðinn Burkni 27.9.2008 kl. 09:57
Hefur ríkið ekki þegar fengið sínar bætur í formi aukinna virðisaukaskattstekna vegna þessa verðsamráðs. Hefur ríkið ekki í raun notið góðs af þessu verðsamráði. Ég bara spyr,
Sigurður Valur Sverrisson, 27.9.2008 kl. 12:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.