Efni
Höfundur
Ég segi mína skoðun á þeim hlutum sem mér finnst mæti fara betur, kannski eru ekki allir sammálar mér en þeir geta þá líka farið annað en að lesa mitt blogg, mér finnst við eigum að sniðganga stóru olíufélöginn til að knýja fram lækkun, enda eiga þeir það ekki skilið að við verslum við þá.
Allir eru velkomnir að commenta á bloggið mitt. Ég er áhugaljósmyndari og hef lúmskt gaman að taka myndir, eins og sjá má á Flickr.com og rhlord.com Annað áhugamál hjá mér er tölvur og tækni, út að ganga og útivera en það nýjasta er líkamsrækt.
Nýjustu færslur
- 7.10.2013 Þetta er það sem Ríkistjórn Íslands vill???
- 11.4.2013 Steingrímur og Jóhanna
- 4.2.2013 Við ættum frekar að sameinast með þeim og mótmæla ....
Færsluflokkar
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Nota bene
Mínar síður
http://www.ibm.com htp://www.nyherji.is http://www.novell.com http://www.rockbottomgolf.com http://www.ibliduogstridu.is http://woxit.com
Myndaalbúm
Af mbl.is
Hvað segir þetta ykkur landsmenn góðir!
26.9.2008 | 14:55
uppgjör bankana skiptir meira máli en fjárhagur heimilanna, margir á barmi gjaldþrots vegna gengisfalls er þetta eitthvað með bankana að gera hvað finnst ykkur.
Rauður strikin eru fjórðungar, alltaf hækkaði það og síðan lækkaði, nema núna fer það upp fyrir 182 stig.
Flokkur: Bloggar | Breytt 27.9.2008 kl. 09:29 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Sæll frændi.
Þetta sýnir okkur bara það að bankarnir eru að leika sér með gengið til að ná fram hagnaði fyrir sjálfa sig. Þetta er ekkert annað en nauðgun á efnahagi okkar almennings. En hvað getum við gert til að hafa áhrif?
Við skulum fylgjast með ársuppgjöri bankanna og fleiri fyrirtækja. Nú hafa verið erfiðir tímar og það væru því mikil öfugmæli ef þessir aðilar geta greitt arð af rekstri að öðru. Fylgjumst vel með því...
Óðinn Burkni 27.9.2008 kl. 10:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.