Olíufélöginn lækka ekki !

Þó svo að gengið sé að styrkjast og Olíuverð á heimsmarkaði er lækkandi , þá taka þeir til sín alla lækkun, er ekki raunin sú að þegar Olíuverð var að hækka sem mest þá hækkuðu Olíufélöginn jafnhratt þó svo að þeir væru með byrgðir sem kostuðu þá töluvert minna, og núna eru þeir að selja okkur eldsneytið sem þeir keyptu á mörkuðum dýrum dómi en vilja ekki lækka eins og þeir hafa gefið í skyn núna á að græða enn meir meðan við gerum ekkert, ekki eru vörubílstjórar í aðgerðum, Sturla er farinn í felur eða alla vega lætur ekki sjá sig né heyra, FíB gerir ekkert , hvað er til ráða jú Sniðganga þessi félög N1 og Skeljung og þá líka Orkun og Ego. Hættið að versla við þá þá fara þeir að lækka.

Annars lækka þeir ekki og halda áfram að stórgræða. 


mbl.is Krónan styrkist
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvers vegna ekki Olís?

Hjalti Þór Sveinsson 2.9.2008 kl. 14:20

2 identicon

ég mundi ekki vilja versla við N1 eða skeljung. þeir ræna okkur endalaust

jon 2.9.2008 kl. 18:13

3 identicon

Heimsmarkaðsverð á olíu var komið í 147 dollara á sínum tíma, enda hækkaði eldsneytið hér heima eftir því.

Núna hefur heimsmarkaðsverðið farið í allt að 104 dollurum en er í kringum 105-107$

Hvernig stendur á því að verðið á eldsneyti hér heima hefur einungis lækkað um örfáar krónur.

Hver er að græða á okkur??? Þessi olíufélög hér heima eru þjónusta fyrir okkur, ekki bissness fyrir olíukóngana!!

Mér sýnist stjórnvöld verða að fara að grípa inní og stöðva þessa glæpamenn. Ég er ekki frá því.

Bestu kveðjur

Einar 2.9.2008 kl. 19:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband