Góðir Íslendingar athugið

 332974_f260Sniðganga N1 og Skeljung.

Góðir Íslendingar eruð þið ekki orðinn þreytt að lesa um að heimsmarkaðsverð sé að lækka og lækka en ekkert gerist hér heima, fyrirtækin nota þetta tækifæri til að snar hækka hjá sér álögur og græða ennþá meir, eruð þið ekki orðinn þreytt á að láta taka ykkur hvað eftir annað í afturendann, er ekki eitthvað sem við getum gert , jú hættið að versla við tvo af þessum stærstu og neyðum þá til að lækka, ef við höldum áfram að fylla á tankanna okkar frá þeim er enginn ástæða til að lækka, en um leið og þeir sjá samdrátt í sölu verða þeir að lækka til að fá viðskipti, finnst ykkur ekki komin tími til að snúa sama bökum og sýna þeim að okkur er alvara, ef ekki þá halda þeir þessu áfram og lækka ekki.

Frá og mér 1 sept hættið að versla við N1 og Skeljung, og þar með líka allar aðrar vörur líka, Coke, pylsa eða hvað sem er.

 


mbl.is Heimsmarkaðsverð á olíu nálgast 106 dali tunnan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

reyndar eru Ego og Orkan sömu fyrirtækin, eða í eigu sömu aðila.

nafn 2.9.2008 kl. 09:43

2 identicon

Þar sem ég bý er bara skeljungur og N1, HVAÐ Á ÉG AÐ GERA

Gunni 2.9.2008 kl. 10:05

3 Smámynd: molta

Gunni - sendu yfirmönnunum bréf, eða hringdu í þá

molta, 2.9.2008 kl. 10:23

4 identicon

Gunni... ef þú býrð þarsem að einungis eru N1 eða Shell þá geturu væntanlega labbað meirihlutan af ferðum þínum .

Ég klippti kortið hjá n1 fékk mér ob kort . AO,N1,Shell er allt sama pakkið þegar litið er nánar á þetta AO fær olíu frá Shell , eigendur N1 og Shell eru að stórum hluta þeir sömu osfrv.

Gunni 2.9.2008 kl. 10:56

5 Smámynd: molta

já, þetta er íslenska módelið, samkeppni virkar ekki hér, við þurfum bara að fá ríkisstöðvar, ekki til að keppa við hina, og ekki rosamargar, heldur bara sem "samkeppnisvaka", þannig að þegar samráðið verður of þykkt, þá sé einhver valkostur.

molta, 2.9.2008 kl. 11:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband