Efni
Höfundur
Ég segi mína skoðun á þeim hlutum sem mér finnst mæti fara betur, kannski eru ekki allir sammálar mér en þeir geta þá líka farið annað en að lesa mitt blogg, mér finnst við eigum að sniðganga stóru olíufélöginn til að knýja fram lækkun, enda eiga þeir það ekki skilið að við verslum við þá.
Allir eru velkomnir að commenta á bloggið mitt. Ég er áhugaljósmyndari og hef lúmskt gaman að taka myndir, eins og sjá má á Flickr.com og rhlord.com Annað áhugamál hjá mér er tölvur og tækni, út að ganga og útivera en það nýjasta er líkamsrækt.
Nýjustu færslur
- 7.10.2013 Þetta er það sem Ríkistjórn Íslands vill???
- 11.4.2013 Steingrímur og Jóhanna
- 4.2.2013 Við ættum frekar að sameinast með þeim og mótmæla ....
Færsluflokkar
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Nota bene
Mínar síður
http://www.ibm.com htp://www.nyherji.is http://www.novell.com http://www.rockbottomgolf.com http://www.ibliduogstridu.is http://woxit.com
Myndaalbúm
Nú hljóta þessir Olíufurstar að nota tækifærið og hækka hressilega
27.8.2008 | 15:56
Á ekki von á öðru en þeir hækki núna og komi með einhverja lame afsökun eins og verð hér heima verði að spegla heimsmarkaðsverð hækki það úti hljótum við að hækka hér.
Ekki hefur staðið á þessu hjá þessum herramönnum hingað til . Hættið að versla við N1 og Skeljung látum þá finna fyrir samstöðu okkur, þá neyðast þeir til að lækka.
Hráolíuverð upp fyrir 119 dali tunnan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Hættið að versla við Atlantsolíu því þar eru svikin mest. Atlantsolía kom inn á markaðinn með hástemmdum loforðum að vera alltaf a.m.k. 1 krónu lægri en sá næst-lægsti. Það hafa þessir skíthælar aldrei staðið við. Atlantsolía veitir enga þjónustu, er eingöngu á markaði þar sem eitthvað er að hafa en sinna ekki minni stöðum og halda uppi lægsta verðinu með því að taka þátt í samráðinu á fullu. Orkan þarf bara að vera nokkrum aurum lægri en Atlantsolía til að vera lægst og stendur Orkan sig frábærlega í því þannig að Atlantsolía kom ekki inn á markaðinn með aukna samkeppni, heldur þvert á móti með enn meiri samtryggingu og samráð allra olíu- og bensínsala. Samráð? Já, hvað er það annað en samráð að verðið hækkar og lækkar alltaf um nákvæmlega sömu upphæð hverju sinni því í þessu eltir hvert verðsamráðsglæpagengið annað svo innbyrðis verðröðunin og verðmunurinn verður alltaf sá sami. Þetta er ekkert annað en samráð um verð þar sem einn gefur tóninn og hinir syngja sama lagið. Olíu- og bensínsmarkaðurinn versnaði um allan helming með tilkomu Atlantsolíu undir fölsku flaggi því það einkagróðafélag hefur aldrei knúið niður eldsneytisverð á Íslandi. Ég skora á alla að hafna þessum Hróa-hattar-leik hjá Atlantsolíu og fylkja sér um þá sem raunverulega bjóða lægsta verðið hverju sinni, Orkuna og ÓB-bensín.
corvus corax, 27.8.2008 kl. 16:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.