Tilmæli til Olíufélaganna
19.8.2008 | 18:15
Hækkið strax verð á bensín og dísil, ekki ætlið þið að láta þetta tækifæri úr greipum sópa, það væri saga til næsta bæjar. En spurning til ykkar lesandi, notar þú N1 , skeljung eða Olís eða AO, bara spyr, og þá líka spyr ég líka gæti þú hugsað þér að versla bara við einn af þessu og sniðganga N1 og skeljung.
Komið með comment um hvað ykkur finnst við ættum að gera vegna þess að það þýðir litið að biðja um samstöðu, ég held að öllum sé sama um þetta og ef svo er þá væri það gott að vita það.
Olíuverð hækkar vegna yfirlýsinga Venesúela | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Legg til að FÍB gerist olíuinnflitjandi, það myndi svínvirka
garduráhornumsér 19.8.2008 kl. 20:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.