Dísil vs Bensín afverju..... hærra

Það sem mér langar að fá að vita afverju er Dísil ennþá svona miklu dýrari en Bensín sjáum töfluna hér fyrir neðan það er ekki að sjá að það sé mrkaðsráðandi, getur einhver frætt mig um það, er þetta græðgi olíufélagana eða ríkisins. sjáið töfluna hér.

Er þá hægt að útskýra fyrir mér þennan stóra mun sem er hér. 

 

    Unleaded
Dísel
BelgiumEuro--1.531.36
FinlandEuro--1.571.43
GermanyEuro--1.571.52
GreeceEuro--1.271.39
NetherlandsEuro--1.691.50
ItalyEuro--1.541.60
LuxembourgEuro--1.321.28
SpainEuro--1.231.31
FranceEuro--1.511.46
IrelandEuro--1.341.44
PortugalEuro--1.501.43
SloveniaEuro--1.211.31
SwedenSwedish Krona13.8914.791.4671.562
EstoniaKroons17.6019.551.1251.249
LatviaLats0.790.871.1061.225
LithuaniaLitas4.084.401.1821.274
SlovakiaKoroan41.4944.661.3701.475
SwitzerlandSwiss Franc2.002.281.2411.415
GBSterling1.1951.3311.5111.683
USAUS Dollars1.08661.26--
Northern IrelandPound Sterling----
NorwayNorwegian Krone13.4814.171.6831.769
PolandZloty4.644.701.3821.400
HungaryForint317.00335.001.3431.419
Czech RepublicCzech Koruna32.5034.901.2851.380
DenmarkDanish Krone11.7511.501.5761.542

 


mbl.is Styrking dalsins þrýstir á olíuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Munurinn hér á landi er einungis vegna þess að innkaupsverð á dísil er miklu hærra en á bensíni. Meðalverð í júlí var 66kr á bensín lítrann og 84kr á dísil.

Það er fastur skattur upp á 41kr á dísil og rúmar 42kr á bensín og svo bætist vsk ofan á það.
Hinsvegar er álagning olíufélaganna um 4kr meiri á bensín lítrann þannig að munurinn ætti í raun og veru að vera aðeins meiri.

Til dæmis er gallonið af dísil í USA um $1 dýrara en af bensíni.

Baldur Örn 8.8.2008 kl. 16:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband