Forstjóri eins Olíufélagana segir

Að það sé vitleysa að þeir lækki ekki eins hratt og þeir hækki, við vitum betur, og hvernig stendur á að þessi aðili kemur í útvarpið með svona athugasemd, ég skil það ekki  allir vita að þeir séu tregir að lækka jafn hratt og þeir hækki, væri ekki ágætt að fá fjölmiðlanna til að skoða þetta aðeins, þið hljótið að hafa manskap til að fara í saumana á þessu.

fékk þessa athugasemd í gær á bloggið mitt: um lækkun Olíufélagana

Sem starfsmaður bensínstöðvar get ég sagt að þetta er það heimskasta sem ég hef vitað. Bensínlítrinn kostaði í GÆR 165 krónur, var síðan hækkaður í 169 krónur í MORGUN og var síðan lækkaður í 167 í dag... þannig að þessi lækkun er í raun 2 kr. HÆKKUN á sólarhrings tímabili!!!!!

mbl.is -lesandi (IP-tala skráð) 5.8.2008 kl. 19:43

 

 

 

 


mbl.is Krónan styrkist lítillega í morgunsárið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband