Efni
Höfundur
Ég segi mína skoðun á þeim hlutum sem mér finnst mæti fara betur, kannski eru ekki allir sammálar mér en þeir geta þá líka farið annað en að lesa mitt blogg, mér finnst við eigum að sniðganga stóru olíufélöginn til að knýja fram lækkun, enda eiga þeir það ekki skilið að við verslum við þá.
Allir eru velkomnir að commenta á bloggið mitt. Ég er áhugaljósmyndari og hef lúmskt gaman að taka myndir, eins og sjá má á Flickr.com og rhlord.com Annað áhugamál hjá mér er tölvur og tækni, út að ganga og útivera en það nýjasta er líkamsrækt.
Nýjustu færslur
- 7.10.2013 Þetta er það sem Ríkistjórn Íslands vill???
- 11.4.2013 Steingrímur og Jóhanna
- 4.2.2013 Við ættum frekar að sameinast með þeim og mótmæla ....
Færsluflokkar
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Nota bene
Mínar síður
http://www.ibm.com htp://www.nyherji.is http://www.novell.com http://www.rockbottomgolf.com http://www.ibliduogstridu.is http://woxit.com
Myndaalbúm
Hver er % lækkun hérlendis.
5.8.2008 | 12:43
Hráolían lækkaði í 118 dali | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Innkaupsverð á bensíni hefur lækkað um 18-20kr á lítrann síðastliðnar 3 vikur, við höfum hinsvegar aðeins fengið um 7 kr lækkun á dælu hérna.
Það má því segja að olíufélögin skuldi okkur 10-15 kr á hvern lítra.
Samkvæmt FÍB skilar hver auka króna olíufélögunum einni milljón á dag aukalega í hagnað. Þeir eru því að raka inn 10 - 15 millum aukalega á dag um þessar mundir.
Samkvæmt þessari töflu frá FÍB var meðal álagning í júlí rétt um 40kr á lítrann sem er lang hæsta álagning sem hefur verið undanfarin 2 ár. Miðað við hvað mikil lækkun átti sér stað seinnipart mánaðarins má reikna með að álagningin á hvern lítra sé komin langt yfir 40 kallinn.
http://fib.is/?ID=1965&adalmenu=13&PHPSESSID=1a88efe3c9776a4104e819f03adeff10
Balsi 5.8.2008 kl. 13:39
Balsi 5.8.2008 kl. 13:41
Þetta er ekki alveg að gera sig en þið sjáið amk hvað álagningin hefur rokið upp í júní og júlí.
Balsi 5.8.2008 kl. 13:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.