Við krefjumst skýringa ríkisins á þessar ákvörðun

Í það minnsta að ríkið útskýri fyrir þjóð af hverju þessum mani var vísað úr landi en ekki veit pólitískt hæli, er það ný stefna þessara ríkis að vísa flóttamönnum frá til að taka við glæpamönnum. Hvað getur einn maður sem þessi gert.
mbl.is Ramses farinn af flugvellinum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Við hver? Þú og konan þín?

Gexus 5.7.2008 kl. 00:19

2 identicon

Það er kominn tími á að gleyma þessu máli. Flóttamaður frá Kenía fékk ekki hæli hér og engin ástæða til að gráta það. Grátum það frekar að Íslenskir borgarar eru þrælar auðmanna landsins og pólitískt kúgaðir. Það stendur okkur nær.

Johnny Rebel 5.7.2008 kl. 00:24

3 identicon

Jhonny. Hver ert þú til að ákveða hvenær á að gleyma svona málum og hvenær ekki? Skiljanlegt að þú viljir gleyma þessu, kannski orðin þreyttur á að halda uppi einhverjum áróðri á hverju einasta bloggi nánast um þetta mál!, nafnlaus meira að segja. 

Hættu bara að tjá þig ef það pirrar þig að fólk tali um þetta..held að það sakni enginn skoðanna þinna!!  Er enn málfrelsi hér þó að mannúðarstefnan sé í minnhluta.. !

Supriya Sunneva 5.7.2008 kl. 06:25

4 identicon

Mega menn ekki tjá sig frjáls Supriya? Mér sýnist þú líka hafa tjáð þig allavega á tveimur bloggum um þetta mál.

Johnny Rebel 5.7.2008 kl. 20:24

5 identicon

Já má Jonnny ekki tjá sig eins og aðrir?? Þessi maður er EKKI flóttamaður. Þetta var skoðað vel og mikið enn ekkert fanst sem studdi fullyrðingar hanns og það er STAÐREYND!

óli 5.7.2008 kl. 21:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband