Efni
Höfundur
Ég segi mína skoðun á þeim hlutum sem mér finnst mæti fara betur, kannski eru ekki allir sammálar mér en þeir geta þá líka farið annað en að lesa mitt blogg, mér finnst við eigum að sniðganga stóru olíufélöginn til að knýja fram lækkun, enda eiga þeir það ekki skilið að við verslum við þá.
Allir eru velkomnir að commenta á bloggið mitt. Ég er áhugaljósmyndari og hef lúmskt gaman að taka myndir, eins og sjá má á Flickr.com og rhlord.com Annað áhugamál hjá mér er tölvur og tækni, út að ganga og útivera en það nýjasta er líkamsrækt.
Nýjustu færslur
- 7.10.2013 Þetta er það sem Ríkistjórn Íslands vill???
- 11.4.2013 Steingrímur og Jóhanna
- 4.2.2013 Við ættum frekar að sameinast með þeim og mótmæla ....
Færsluflokkar
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Nota bene
Mínar síður
http://www.ibm.com htp://www.nyherji.is http://www.novell.com http://www.rockbottomgolf.com http://www.ibliduogstridu.is http://woxit.com
Myndaalbúm
Hvernig væri að FÍB stæði fyrir
17.3.2008 | 15:56
Ótrúlega dýr dropi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
haha ömurleg hugmynd, ekki myndi ég nenna að standa í því að vera stopp í 15 mín. En vertu bara ánægður, rannsóknir frá Bandaríkjunum sína að eftir því sem bensínið er dýrara þá er fólk ekki jafn feitt. Þannig að þetta er bara hluti í því að sporna gegn offitu sem dregur til dauða annað en dýrt bensín. Svo myndi ég búast við því að ef bensín sé dýrara þá keyrir fólk minna og kaupir bíla sem eyða minna þannig að umhverfið græðir líka á þessu.
Þannig að þú ættir kannski að hætta í smá stund að hugsa um þitt
feita rassgat og fara að hugsa um jörðina sem þú ert að skemma
í hvert skipti sem þú kveikir á bílnum þínum.
Björn 17.3.2008 kl. 17:06
Já já stoppa í 15 mín..... flott en þeir sem eru með börn í leikskólum.
Já já hugsa um jörðina og rassinn
Nei við mótmælum bensínhækkunum með því að allir versli hjá sama fyrirtæki..........þá verða hinir að lækka ............verslum við Atlantsolíu
steindor 17.3.2008 kl. 18:46
þess má geta, nú hafa ao hækkað og er því bara eitt fyrirtæki sem ekki hefur gert það, ætti ekki að verðlauna það fyrir að ekki vera hækka, að allir versluðu við það, og slepptu að versla við hin í nokkra daga, sé enga ástæðu það ætti ekki að vera hægt. einhver þarf að fara tala okkur íslendinga til, við fáum okkar ekki framgengt nema gera einhvað annað en bara tala um hlutina!!
svo annað sem maður skilur ekki, bensin hækkar og hækkar, hví í andsk****** lækkar það ekki þegar heimsmarkarsverð fellur niður??
kallarnir segja bensín hækki gagnvart dollaranum, svo einn daginn er ekki hækkað gagnvart dollara, svo leið og dollari á olíu hækkar, og slíkt, þá breytist allt.. eru þetta olífélögin eða er ríkistjórnin sem hækka skatt á olíufélögin og því hækka þau, og þau eru þau sem bölvað er hægri vinstri og sitja uppi með skammirnar?
En ég vil við íslendingar látum nú fara segja nú sé nóg komið!! og það getur bara ekki verið ég sé einn um þá skoðun, bara trúi því ekki!!
poolari87, 18.3.2008 kl. 03:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.