Hugsum þetta aðeins.
16.1.2008 | 16:24
Ég hef verið harður gagnrýnandi á afbrot og þess háttar, ég er líka á móti að hleypa fullt að erlendu vinnufólki inn í landið án þess að eiga möguleika á að skoða það aðeins, eru þetta t.d. afbrotamenn sem eru að flýja sitt land, við vitum mjög litið um þetta fólk annað en að það vill vinna, en miðað við þau afbrot sem eiga sér stað hérna og hversu hrottaleg þau eru orðin, þá er spurning hvort það ætti ekki að kanna það aðeins.
"Ég man þá tíð þegar men slógust þá var það einn á móti einum og þegar annar gafst upp þá var þetta búið" en það er annað í dag, núna eru menn lamdir í götuna og síðan eru þeir kannski 2-3 að berja á honum og sparka, það er einginn miskunn í þessu það eina sem menn vilja gera er að skaða sem mest.
En skoðum þetta aðeins, við erum líka búnir að heyra af slæmri aðstöðu sem þessir menn og konur njóta, þeim er lofað góð laun og íbúð, en fá í staðinn léleg laun og búa jafnvel 8 saman í studio íbúð á uppsprengdu verði, er þetta réttlætanlegt, ef við værum í Pólandi og fengum svipaðar móttökur mundum við ekki detta í það og lemja nokkra Pólverja, auðvitað eru innan um þetta fólk góðir vinnumenn (konur) og eiga þau jafn mikinn rétt að vera hér og við.
En ef það brýtur lög á þann hátt eins og að ráðast á lögregluna eða reyna að nauðga konum okkar, þá á að senda þá úr landi með bann við að koma til baka. og við verðum að vera hörð á þessu það þýðir ekkert að vera með miskunn " Æji greyjið !"
Síðan kom í fréttum að þrír menn réðust inn á konu með 3 börn með vopn á lofti , en þegar lögreglan var komin á staðinn voru þeir búnir að henda frá sér vopnum en voru handteknir og færðir niður á stöð, eftir yfirheyrslu var þeim sleppt !!!! " Come On ", þarna átti að henda þeim í steininn í viku eða svo bara sem áminningu, svona menn eru hættulegir þjóðfélaginu og eiga heima bak við lás og slá.
Athugasemdir
ÉG ER HJARTANLEGA SAMMÁLA ÞÉR REYNIR,NÚ ER LAG AÐ SENDA ÞETTA HELV..............HYSKI ALLT BURT OG TAKA UPP GÖMLU GÓÐU SLAGSMÁLIN NIÐUR Á HALLÆRISPLANI MENN MEÐ FLEYGINN Í BUXNASTRENGNUM OG BARA EINNI Í EINU MUHA MUHA .......
Vignir Arnarson, 17.1.2008 kl. 17:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.