Efni
Höfundur
Ég segi mína skoðun á þeim hlutum sem mér finnst mæti fara betur, kannski eru ekki allir sammálar mér en þeir geta þá líka farið annað en að lesa mitt blogg, mér finnst við eigum að sniðganga stóru olíufélöginn til að knýja fram lækkun, enda eiga þeir það ekki skilið að við verslum við þá.
Allir eru velkomnir að commenta á bloggið mitt. Ég er áhugaljósmyndari og hef lúmskt gaman að taka myndir, eins og sjá má á Flickr.com og rhlord.com Annað áhugamál hjá mér er tölvur og tækni, út að ganga og útivera en það nýjasta er líkamsrækt.
Nýjustu færslur
- 7.10.2013 Þetta er það sem Ríkistjórn Íslands vill???
- 11.4.2013 Steingrímur og Jóhanna
- 4.2.2013 Við ættum frekar að sameinast með þeim og mótmæla ....
Færsluflokkar
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Nota bene
Mínar síður
http://www.ibm.com htp://www.nyherji.is http://www.novell.com http://www.rockbottomgolf.com http://www.ibliduogstridu.is http://woxit.com
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Sjöunda gosið á Sundhnúkagígaröðinni
- Mjög alvarlegt ef Njarðvíkuræð gefur sig
- Beint: Landsvirkjun fjallar um raforkuöryggi
- Sýndu enn og aftur hversu megnugir þeir eru
- Úlfar: Heppileg tímasetning á gosinu
- Augu almannavarna á mikilvægum innviðum
- Hraun fór yfir Grindavíkurveg
- Él á Norður- og Austurlandi
Hvað er að ske! litla Ísland
15.1.2008 | 08:01
Þetta má ekki koma fyrir, við verðum að vernda börnin okkar með kjafti og klóm það er ætlast til þess af okkur, spurning að setja eftirlitskerfi upp við allar skólalóðir, þannig mætti fylgjast betur með, og ef svona kæmi fyrir aftur væri hægt að sjá bílnúmer eða mynd að viðkomandi, en fyrir utan það þá þarf að leita þessa menn uppi og finna þá sem allra fyrst, og pælum aðeins í þessu þeir voru 3 saman að þessu ?
Reynt að nema barn á brott af skólalóð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
ÞEtta er bara hræðilegt. Þetta er í 3 sinn þetta gerist núna á stuttum tíma í þessum skóla.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 15.1.2008 kl. 12:19
Þetta gerðist ekki á skólalóðinni heldur á leið til eða frá skólanum.
Skólayfirvöld létu aðra foreldra sem eiga börn í þessum skóla ekki vita af þessu fyrr en 10 dögum eftir að atvikið átti sér stað og þá vegna þess að fréttamaður fór að grennslast fyrir um málið. Þetta er það sem mér finnst ekki síður alvarlegt við málið. ATH að þetta var í þriðja skiptið sem eitthvað líkt þessu gerist í kring um þennan tiltekna skóla.
Ég sendi Laugarnesskóla þennan E-mail í dag:
Mikið er ég hissa á því að þið skylduð ekki vara aðra foreldra við þegar þrír menn reyndu að nema á brott átta ára nemanda ykkar.
Ég velti fyrir mér ástæðu þess.
Höfðuð þið ekki áhyggjur að mennirnir mundu reyna þetta aftur?
Kveðja Halla Rut
Áhugamaður um velferð og sameiginlega ábyrgð okkar á börnum.
Halla Rut , 15.1.2008 kl. 15:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.