Hvað er að ske! litla Ísland

Þetta  má ekki koma fyrir, við verðum að vernda börnin okkar með kjafti og klóm það er ætlast til þess af okkur, spurning að setja eftirlitskerfi upp við allar skólalóðir, þannig mætti fylgjast betur með, og ef svona kæmi fyrir aftur væri hægt að sjá bílnúmer eða mynd að viðkomandi, en fyrir utan það þá þarf að leita þessa menn uppi og finna  þá sem allra fyrst, og pælum aðeins í þessu þeir voru 3 saman að þessu ?


mbl.is Reynt að nema barn á brott af skólalóð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

ÞEtta er bara hræðilegt.  Þetta er í 3 sinn þetta gerist núna á stuttum tíma í þessum skóla.

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 15.1.2008 kl. 12:19

2 Smámynd: Halla Rut

Þetta gerðist ekki á skólalóðinni heldur á leið til eða frá skólanum.

Skólayfirvöld létu aðra foreldra sem eiga börn í þessum skóla ekki vita af þessu fyrr en 10 dögum eftir að atvikið átti sér stað og þá vegna þess að fréttamaður fór að grennslast fyrir um málið. Þetta er það sem mér finnst ekki síður alvarlegt við málið. ATH að þetta var í þriðja skiptið sem eitthvað líkt þessu gerist í kring um þennan tiltekna skóla.

Ég sendi Laugarnesskóla þennan E-mail í dag:

Mikið er ég hissa á því að þið skylduð ekki vara aðra foreldra við þegar þrír menn reyndu að nema á brott átta ára nemanda ykkar.
Ég velti fyrir mér ástæðu þess.

Höfðuð þið ekki áhyggjur að mennirnir mundu reyna þetta aftur?

Kveðja Halla Rut
Áhugamaður um velferð og sameiginlega ábyrgð okkar á börnum.

Halla Rut , 15.1.2008 kl. 15:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband