Sorglegt en satt!

Þegar við erum búin að opna landið eins og það er núna þá kemur hingað fólk með sakaferil, það er sorglegt en satt að þetta á eftir að versna til muna, og það sem skelfir mig er að lögreglan er ekki undir það búin, ég held að við verðum að sýna þessu mikla hörku og enga miskunn ef okkur á að takast að verja landið og koma í veg fyrir svona lagað.

Til lögreglunar votta ég þeim samúð mína eftir þessa fólskulega árás, og vona að þeir nái sér fljótlega 


mbl.is Ráðist á lögreglumenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mörg lönd í vestur evrópu eru að súpa seyðið af innfluttum samviskuleysingjum. Síðast í gær var ráðist á 78 ára gamlann mann á götu í þýskalandi og hann rændur og laminn í klessu af tyrkjum. Þar sem landamæri evrópu hafa opnast er erfitt að hafa stjórn á hlutunum, en ísland er fámenn eyja, svo það ætti að vera hægt að hafa stjórn á þessu. Það er verst að á endanum kemur þetta niður á saklausum innflytjendum.

ragga 11.1.2008 kl. 08:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband