Efni
Höfundur
Ég segi mína skoðun á þeim hlutum sem mér finnst mæti fara betur, kannski eru ekki allir sammálar mér en þeir geta þá líka farið annað en að lesa mitt blogg, mér finnst við eigum að sniðganga stóru olíufélöginn til að knýja fram lækkun, enda eiga þeir það ekki skilið að við verslum við þá.
Allir eru velkomnir að commenta á bloggið mitt. Ég er áhugaljósmyndari og hef lúmskt gaman að taka myndir, eins og sjá má á Flickr.com og rhlord.com Annað áhugamál hjá mér er tölvur og tækni, út að ganga og útivera en það nýjasta er líkamsrækt.
Nýjustu færslur
- 7.10.2013 Þetta er það sem Ríkistjórn Íslands vill???
- 11.4.2013 Steingrímur og Jóhanna
- 4.2.2013 Við ættum frekar að sameinast með þeim og mótmæla ....
Færsluflokkar
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Nota bene
Mínar síður
http://www.ibm.com htp://www.nyherji.is http://www.novell.com http://www.rockbottomgolf.com http://www.ibliduogstridu.is http://woxit.com
Myndaalbúm
Stjórnvöld lækki álögur, góður þessi
8.11.2007 | 06:49
Þegar svona er þá finnst mér að stjórnvöld eigi að koma inn í og lækka, gera þeir það NEI alls ekki, eins og með skatta sem eru einu sinni lagðir á okkur, Ríkið mun ekki lækka álögur á eldsneyti, þannig að við skulum hætta að dreyma um það, og bensín verð á eftir að hækka og hækka ég spái að verðið verði komið í 150.00kr við miðjan næsta ár, og ríkið mun enþá taka sinn skerf.
Eldsneytisverðið á enn eftir að hækka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 06:51 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Tunnan fór yfir 80 dollara markið í september, það var markmið sem Bilderberger hópurinn setti sér, nú segja sumir að markið sé á 200 dollurum á næstu 2 árum, þannig að þú getur bara hlakkað til rúmlega tvöföldunar á grunnverði olíunnar. Ekki það að olían sé búin, það er alltaf að finnsat meiri olía (í gömlu lindunum og svo nýjar risastórar lindir), heldur er verið að skammta inn á markaðinn og halda verði uppi með tali um að nú sé neyslan orðin meiri en framleiðslan.
Gullvagninn 8.11.2007 kl. 07:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.