Efni
Höfundur
Ég segi mína skoðun á þeim hlutum sem mér finnst mæti fara betur, kannski eru ekki allir sammálar mér en þeir geta þá líka farið annað en að lesa mitt blogg, mér finnst við eigum að sniðganga stóru olíufélöginn til að knýja fram lækkun, enda eiga þeir það ekki skilið að við verslum við þá.
Allir eru velkomnir að commenta á bloggið mitt. Ég er áhugaljósmyndari og hef lúmskt gaman að taka myndir, eins og sjá má á Flickr.com og rhlord.com Annað áhugamál hjá mér er tölvur og tækni, út að ganga og útivera en það nýjasta er líkamsrækt.
Nýjustu færslur
- 7.10.2013 Þetta er það sem Ríkistjórn Íslands vill???
- 11.4.2013 Steingrímur og Jóhanna
- 4.2.2013 Við ættum frekar að sameinast með þeim og mótmæla ....
Færsluflokkar
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Nota bene
Mínar síður
http://www.ibm.com htp://www.nyherji.is http://www.novell.com http://www.rockbottomgolf.com http://www.ibliduogstridu.is http://woxit.com
Myndaalbúm
Hækka hækka og hækka meir.
31.10.2007 | 22:57
Eldsneytisverð hækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Því miður þá virðist þetta vera stefnan hjá Ríkinu til að minnka útblástur bifreiða og minnka umferð.... Hef reyndar ekki séð meiri umferð síðan ég fékk prófið, þá kostaði líterinn 62 kr. Ríkið einfaldlega fattar ekki að þetta er eitt af stærstu útgjöldum fjölskyldna, eða það virðist ekki gera það.
Ríkið tekur 70 kall síðast þegar ég vissi, svo vaskinn og svo skatt af olíufélögunum. Ekki furða þetta sé dýrt. Svo reyndar notfæra olíufélögin sé ringulreiðina í kringum hækkandi heimsmarkaðsverð og óstöðugleika á gjaldeyrismarkaði, sbr. þegar þeir sögðu verðið svo hátt því dollarinn væri svo hár, svo lækkaði dollarinn og þá sögðust þeir aldrei versla með neinn dollar.
Og það versta er, er að allir kvarta og kveina sig sáran undan þessu en gera ekki neitt í málunum. Hef ekki séð eina einustu mótmælagöngu eða mótmæli yfir höfuð gegn háu eldsneytisverði... Þetta hlýtur þar að auki að eiga sinn þátt í hárri neysluvísitölu (þekki nú lítið á þetta vísitöludæmi en jæja.)
ViceRoy, 1.11.2007 kl. 00:23
Já, mér finnst frekar fúllt sem námsmaður og keyri brautina á hverjum degi (dísill) að þurfa að láta svona stóran hluta af inkomu minni í eldsneyti.. núna síðast var það ca. 35þús (fyrir mánuð).. Hvað verður það næst :S
Hörður A. G. 1.11.2007 kl. 00:53
Þetta er frábært... Ríkisstjórnin vill greinilega ekki koma á móts við íslenskt fólk, það hefur verið í lögum ríkisins að brjóta gegn lágtekju- og millitekjufólki en að láta hátekjufólk græða endalausar fúlgur, það er bara þeirra stefna og mun aldrei breytast. Með eldsneytisverð, þá er þetta fáránlegt, dollarinn lækkar alltaf og gengi krónunnar hækkar, sem þýðir að olíuverð ÆTTI með réttu að lækka, en nei, það hækkar og hækkar og hækkar og hækkar endalaust... síðan eins og um daginn þegar að eldsneytisverð lækkaði gríðarlega í stuttan tíma reyndar í bandaríkjunum, bara nú fyrir skömmu, um fleiri fleiri dollara á tunnuna, þá stóð verðið í stað hér...
mér finnst frekar ósanngjarnt og bágborið að vera íslenskur háskólanemi, kominn yfir tvítugsaldur, að fá skammarlega lág lán til að stunda námið, eða um 93.000 krónur á mánuði, þarf að borga 30.000 krónur í húsaleigu, 30-35.000 krónur í eldsneyti, 15-20 þúsund í að næra sig, þarna höfum við strax 80-85 þúsund krónur... og afgangurinn er ekki hár...
eeen við hér á íslandi þurfum að sætta okkur við næst dýrasta eldsneytisverð í öllum heiminum á eftir Hollandi ;) þannig er það bara
Mikael Þorsteinsson, 1.11.2007 kl. 02:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.