"I rest my case" Borgaryfirvöld eða Lögreglan

Ég er ekki hissa, eins og ég sagði í síðustu blogg færslu minni (Linkur) ég vil ekki fara niður í miðbæ Reykjavíkur um helgar, ég hef farið þangað og mér líst ekki á þróun mála, leigubilstjórar vilja ekki fara þangað vegna ólæta og hættu á skemmdum á þeirra bíl skil ég það vel, Lögreglan er ekki sýnileg á þessum tímum milli 03 - 06,  það á að færa þessa staði frá miðbæ Reykjavíkur í úthverfin eða eins og var hér áður fyrr, hver mann eftir Hollywood á Ámúla og Broadway, Sigtún, Röðul, Klúbburinn, þetta voru fjölsóttir staðir ,, ekkert niður í miðbæ.

Höldum miðbæ Reykjavíkur hreinum og utan við skemmtistaði.? 

þetta er mitt input í dag. Halo


mbl.is Margir leigubílstjórar treysta sér ekki í miðbæinn um helgar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála! Ég er líka af Hollywood, Sigtún, Þórskaffi kynslóðinni, og í þá daga labbaði maður bara heim á sumarnóttum. Það var sóun að eyða pening í leigubíl. Getur ekki bara verið að lögreglan sé líka hrædd við þessa árásargyrni? Þeir eru jú líka mennskir.  Ómenningarnóttin er t.d. eitthvað sem ég vil aldrei aftur upplifa. Það er eitthvað alvarlegt að í þessu stjórnlausa samfélagi.........

ark 30.8.2007 kl. 09:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband