Efni
Höfundur
Ég segi mína skoðun á þeim hlutum sem mér finnst mæti fara betur, kannski eru ekki allir sammálar mér en þeir geta þá líka farið annað en að lesa mitt blogg, mér finnst við eigum að sniðganga stóru olíufélöginn til að knýja fram lækkun, enda eiga þeir það ekki skilið að við verslum við þá.
Allir eru velkomnir að commenta á bloggið mitt. Ég er áhugaljósmyndari og hef lúmskt gaman að taka myndir, eins og sjá má á Flickr.com og rhlord.com Annað áhugamál hjá mér er tölvur og tækni, út að ganga og útivera en það nýjasta er líkamsrækt.
Nýjustu færslur
- 7.10.2013 Þetta er það sem Ríkistjórn Íslands vill???
- 11.4.2013 Steingrímur og Jóhanna
- 4.2.2013 Við ættum frekar að sameinast með þeim og mótmæla ....
Færsluflokkar
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Nota bene
Mínar síður
http://www.ibm.com htp://www.nyherji.is http://www.novell.com http://www.rockbottomgolf.com http://www.ibliduogstridu.is http://woxit.com
Myndaalbúm
Við hverju búist þið við come on 250kr lítrinn
2.2.2012 | 14:25
Umferðin ekki minni í sjö ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
er ekki hægt að fara að brugga bensín
The Critic, 2.2.2012 kl. 14:38
Þetta er nú ekki alveg allt Steingrími að kenna, hér hjá mér úti í Austurríki er verðið í hæðstu hæðum líka, diesel hérna er milli 220-230kr. miðað við gengið í dag, bensín á svipðuðu verði og verð á eldsneyti er allstaðar mjög hátt og hefur sjaldan eða aldrei verið hærra en núna. Og hér eins og víðar er skattahlutfallið í eldsneytisverði á svipuðu róli og á Íslandi.
Það sem er öðruvísi hérna er hins vegar það að munur á verði milli bensínstöðva er oft þónokkur og það borgar sig að fylgjast með og passa hvar maður kaupir.
Einar Steinsson, 2.2.2012 kl. 15:07
það að bensín og dísilolíuverð sé svipað hér og annarsstaðar - segir bara ekki alla söguna, til að fá raunhæfan samanburð þarf að finna út hvað hægt er að kaupa marga lítra fyrir tímakaup lægstu launataxta í hverju landi fyrir sig........
Eyþór Örn Óskarsson, 2.2.2012 kl. 15:54
Ef þú ert að skúra í barnaskóla á Íslandi ert þú með 3,5-4,0 lítra á tímann, ef þú hinns vegar ert í sama starfi í Noregi ert þú með 11,0-12,5 lítra á tímann. Þarna tek ég samanburð hjá minni spúsu sem er í Noregi og miða að sjálsögðu við bensínverð á næstu bensínstöð.
Umrenningur, 2.2.2012 kl. 16:06
Það er alveg merkilegt hvernig reynt er að kenna olíufélögunum um þetta háa verð. Vandamálið liggur ekki í einhverjum 2 krónum sem þau eru að leggja á aukalega, vandamálið liggur í því að ríkið hyrðir helminginn af verði bensínlítrans. Það væri t.d. hægt að lækka verðið á lítranum um heilar 75kr ef ríkið myndi hætta að innheimta vsk af bensíni.
Að það skuli vera sama verð á öllum bensínstöðvum er ekkert skrítið, ef Olís færi að selja líterinn 5 kr dýrari en aðrir þá myndi einfaldlega ekki nokkur maður kaupa af þeim bensín. Bensín er vara sem fólk vill borga eins lítið fyrir og hægt er, það er ekki hægt að rukka þig mörgum krónum meira á lítran( eins og var einu sinni) fyrir það eitt að geta borgað inni, eða geta keypt eina kók með í leiðinni. Olíufélginn geta ekki keppt sín á milli á verði bensíns ein og sér, þetta er bara þannig vara. Þau verða að keppa á öðrum vettvangi eins og t.d. Shell er farið að gera með því að bjóða V-Power bensín sem þykir betra en annað bensín.
Kristinn Sigurðsson, 2.2.2012 kl. 16:59
Af hverju geta bensínstöðvar um alla Evrópu keppt í verði en ekki á Íslandi?
Annars er hérna skjal sem sýnir skattlagningu eldsneyti í Evrópusambandinu, tölurnar spanna frá 42-59%.
http://goo.gl/x4m4u/ (PDF skjal 494KB)
Einar Steinsson, 2.2.2012 kl. 20:04
Ég bjó í Danmörku í mörg ár, bensínið kostaði það sama allstaðar í borginni sem ég bjó í. Hinsvegar þegar komið var út á hraðbraut var bensínið orðið mikið dýrara, verðið í Kaupmannahöfn var einnig töluvert hærra en þar sem ég bjó, hinsvegar virtust stöðvarnar í Kaupmannahöfn allar vera með svipað verð.
Bensínstöðvar á sama svæði bjóða upp á svipað verð. Þannig virðist það oftast vera. Sjálfum dytti mér ekki í hug að fara a ðreka bensínstöð og rukka meira fyrir bensínið en sá sem væri með stöð hinu megin við götuna. Hinsvegar væri ekkert óeðlilegt við það að bensínið myndi kosta annað á Selfossi eða Akureyri. Að öllum líkindum ætti það að vera dýrara þar vegna flutningskostnaðar, en þá myndi fólk kvarta yfir því að þurfa að borga meira en höfuðborgarbúar.
Bensínstöðvarnar hér á landi stunduðu lengi þann skrípaleik að búa til ýmindaða samkeppni, það gerðu þeir með því að opna nýar sjálfsafgreiðslu stöðvar undir nýju nafni. Olís rekur ÓB, Shell rekur Orkuna, Esso rak EGO.
Bensínið var svo selt dýrara á Olís og Shell en ÓB og Orkunni. Hinsvegar eins og ég nefndi í fyrri færslu þá hefur það dæmi ekki gengið upp lengur þar sem fólk myndi ekki versla á Olís ef það þyrfti að borga miklu meira fyrir sama bensínið og á ÓB.
Bensínverð er í sögulegu hámarki á Íslandi, hinsvegar er það ekki í sögulegu hámarki í öðrum löndum. Sumarið 2008 fór tunnan upp í $140, þá kostaði það Danann mikið meira að fylla bílinn heldur en það kostar í dag. Þessu er öfugt farið á íslandi útaf krónunni og auknum sköttum á eldsneyti.
Kristinn Sigurðsson, 2.2.2012 kl. 20:21
Ég bý í Austurríki og hér er stöðugar breitingar á verði og mikil samkeppni. Ég keyri fram hjá nokkrum stöðvum á leiðinni í vinnuna og verðið er hvergi það sama og mismunandi stöðvar með lægstu verðin.
Einar Steinsson, 2.2.2012 kl. 21:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.