Verðhækkun um 60% á sex árum

Erum við hissa, nei alls ekki og ekki voru það fagrar fréttir í morgun um að verðbólgan er komin í 6.3% og það má þakka þessari ríkistjórn fyrir hækkun álögum og gjöldum. Hagar tekur landann í aftureddan með drottningayfiráð á markaðinum. Hver getur keppt við svona risa. 

 

http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2012/01/26/verdhaekkunin_60_prosent_a_sex_arum/


mbl.is 1,9 milljarða hagnaður hjá Högum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: drilli

Já núverandi ríkisstjórn hefur sannarlega margt á samviskunni.

En á þessum síðustu 6 árum hefur €vran hækkað um 114% í krónum talið og dollarinn um 100%.

Ekki hægt að klína því á Skallagrím og heilaga Jóhönnu.

Eða hvað ?

drilli, 27.1.2012 kl. 15:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband