Rúm 30% hækkun í þjónustugjöldum hjá MP banka

nýleg hækkun hjá MP banka hlýtur að skila sér með mun betri þjónustu er það ekki, það var ekki langt síðan að það kostaði 150kr að leggja inn pening í annan banka en sinn, en núna kostar það 200kr að gera slíkt hið sama, en þetta er eitthvað sem fólk tekur ekki eftir. margt smátt gerir eitt stórt, þannig að ef við tökum 1000 mans á mánuði gera þetta 200.000 þús kr.... það slagar upp í hafsdags starf hjá þessum banka.
mbl.is Vöruverð hækkar víðast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband