Dæmigert, og ekkert skrítið við þetta.
24.9.2011 | 11:31
Olíufélöginn hér eru þannig gerð og rekinn að það er móttó að taka sem mest meðan það er hægt í krafti samráðs og enga samkeppni, og jú við skulum ekki gleyma að við eigum þátt í því að þetta er svona vegna þess að við nennum ekki viljum ekki og getum ekki kvartað nema í kaffistofum, matsölum, heimahúsum og jú einn stærta bloggið. En við gerum EKKERT við þessu. Atlansolía auglýsir "virk Samkeppni" hann er svo góður þessi, N1 þarf þess ekki þeir vita að það er ekkert samkeppni hér.
Við erum farin að huga meira og meira af því að keyra minna og minna, fá okkur minni bíla sem eyða minna og hvað þá. Jú Olíufélöginn munu þá bara hækka verðið til að fá það sama í vasann og þeir fá núna, sama og með Steingrím þegar hann setti aukið áfengisgjald á þjóð, það dróg úr sölu um 20% þá hækkar hann enn meir skatta og það drógt enn meir saman, sama mun ske hér heima með bensín þó sé ég ekki að fólk fari að smygla inn eldsneyti en það minnkar keyrslur til munna og fær sér minni bíla sem eyða minna og þá hækka þeir til að fá meira í kassann. Þetta er vítahringur sem mun gang næstu árin eins og launahækkanir okkar, við fáum 4% hækkun og matur og aðrar nauðsynjar hækka um 5% " við töpum alltaf".
Olíuverð lækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.