Efni
Höfundur

Ég segi mína skoðun á þeim hlutum sem mér finnst mæti fara betur, kannski eru ekki allir sammálar mér en þeir geta þá líka farið annað en að lesa mitt blogg, mér finnst við eigum að sniðganga stóru olíufélöginn til að knýja fram lækkun, enda eiga þeir það ekki skilið að við verslum við þá.
Allir eru velkomnir að commenta á bloggið mitt. Ég er áhugaljósmyndari og hef lúmskt gaman að taka myndir, eins og sjá má á Flickr.com og rhlord.com Annað áhugamál hjá mér er tölvur og tækni, út að ganga og útivera en það nýjasta er líkamsrækt.
Nýjustu færslur
- 7.10.2013 Þetta er það sem Ríkistjórn Íslands vill???
- 11.4.2013 Steingrímur og Jóhanna
- 4.2.2013 Við ættum frekar að sameinast með þeim og mótmæla ....
Færsluflokkar
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Júlí 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Nota bene
Mínar síður
http://www.ibm.com htp://www.nyherji.is http://www.novell.com http://www.rockbottomgolf.com http://www.ibliduogstridu.is http://woxit.com
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Drengurinn fannst heill á húfi
- Íbúðum í byggingu fækkar um land allt
- Á tólf hnúta hraða og allt samkvæmt áætlun
- Bærinn fullur af fólki og þannig á það að vera
- Fá skaðabætur vegna músagangs
- Hefur synt 400 mílur við Íslandsstrendur
- Anna eltir drauminn til Mongólíu
- Skotvopnabrotum fjölgar mikið milli ára
- Kabarett og kannabis á Vagninum
- 500 manns á biðlista og 200 að auki í biðrýmum
Erlent
- Handtekinn og sætir nú einangrun
- Hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli
- Dæmt í stærsta kókaínmáli Svíþjóðar
- Ekki lengur krafa að fara úr skónum á flugvöllum
- Langt í land með að ná 90 samningum á 90 dögum
- Öryggi forsætisráðherrans ógnað með Strava-færslum
- Tuttugu látnir eftir loftárásir Ísraelshers á Gasa
- Lavrov til Norður-Kóreu um helgina
- Umfangsmesta loftárásin frá upphafi stríðsins
- Yfir 160 manns enn saknað í Texas
Fólk
- Ögrandi myndir af eiginkonu Kanye West vekja athygli
- Lygin gegnir veigamiklu hlutverki
- Aðstoðarkona Katrínar prinsessu hætt
- Yfir þúsund klukkustundir af raunveruleikaefni til landsins í sumar
- 74 ára og yfir sig ástfangin
- Andlit Wiig hefur tekið miklum breytingum
- Daglegu lífi nunna umturnað
- Svona lítur Jonathan Taylor Thomas út í dag
- Denise Richards að skilja í annað sinn
- Trúin getur jafnvel verið persónulegri en kynlíf
Íþróttir
- Þorsteinn tjáði sig um framtíð sína með landsliðið
- Leikmenn tóku skrúfutakka með sér út
- Ég vona það innilega
- Þriðja tilboðinu einnig hafnað
- Parísarmenn skelltu Real Madrid
- Frakkland áfram sannfærandi
- Óvæntur úrslitaleikur í Noregi
- Daninn yfirgefur Egilsstaði
- Ísland datt niður um níu sæti í dag
- Ragnhildur efst í Svíþjóð eftir fyrsta dag
Viðskipti
- Atli Óskar nýr rekstrarstjóri framleiðslu Akademias
- Áformar milljarðauppbyggingu
- Reykjavíkurborg og 25 milljóna bílastæðin
- Alvotech kaupir Ivers-Lee
- Viljum öryggi en ekki fjárfestingar
- Velgengni hefur smitandi áhrif
- Play gefur út breytanlegt skuldabréf
- Seðlabanki þurfi að fara varlega
- Spurt af hverju Ísland gangi lengra
- Sölu lokið á eignum þrotabús Kamba
Ég vill fara lengra og banna svona bíla nema...
9.8.2011 | 09:43

![]() |
Lenti í árekstri á hálendinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:54 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Auðvitað á að vera bæði fararstjóri og bílstjóri í hvarjum bíl. Að sameina þetta í eitt starf er stór hættulegt og skitir þar einu hvort um erlenda eða íslenska rekstraraðila er að ræða.
Hvort hægt sé að gera kröfu um íslenska bílstjóra veit ég ekki, vissulega væri það betra, en íslenskur fararstjóri á sannarlega að vera með hverjum þeim hópi erlendra ferðamanna sem um landið okkar fer.
Gunnar Heiðarsson, 9.8.2011 kl. 18:50
Sammála Gunnari! Að sjálfsögðu á að vera íslenskur leiðsögumaður eða fararstjóri í öllum hópferðabílum á ferð með farþega um landið. Á mörgum stöðum í útlöndum er þess krafist að um borð sé þarlendur leiðsögumaður. En á Íslandi eru engar kröfur, ekkert eftirlit og hvaða fólk sem er, reynslu- og menntunarlaust í leiðsögn og fararstjórn, getur valsað um landið eins og því sýnist af því að hér eru engar reglur til að fara eftir. Og hverjum má þakka þennan glundroða í málaflokknum? Íslenskum yfirvöldum að sjálfsögðu.
corvus corax, 9.8.2011 kl. 19:23
Ég keyrði rútur með ferðamenn um hálendið í 13 sumur og sá ýmislegt til íslenskra bílstjóra sem ekki var til fyrirmyndar og lítið eða ekki betra en það sem heyrist um þennan. Það var líka Íslenskur bílstjóri sem fékk siglingu á rútunni með allan ferðamannahópinn út á Jökulsá á fjöllum um árið.
Það að vera Íslendingur er engin trygging fyrir því að menn séu góðir fjallabílstjórar eða leiðsögumenn. Ég hitti og sá til margra erlendra bílstjóra í þessum ferðum og meginhlutinn af þeim voru í fínu lagi. síðan voru vitleysingar innanum, alveg eins og hjá Íslendingunum. Ég vann líka talsvert með erlendum fararstjórum og þeir voriu alveg eins misjafnir og þeir íslensku. Þjóðerni hefur afskaplega lítið að segja hérna, flestir Íslendingar alast orðið upp í þéttbýli á suð-vestur horninu hvort sem er og vita ekkert meira um hálendi og fjallaferðir eða landið yfirleitt heldur en útlendingar.
Einar Steinsson, 9.8.2011 kl. 19:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.