Hraðakstur og endurskoðun langt fram yfir
8.2.2007 | 07:59
Það er alltaf verið að taka einhverja fyrir hraðakstur, almennt er að þetta verður alltaf til staðar, við hækkum sektir og eða viðurlög en það skiptir ekki máli, ég segi hækka aldurinn á bílprófi í 18 ára.
En það sem ég tek eftir er að bílar eru að keyra á grænum miða og eiga að fara í endurskoðunm sem er gott og gilt en þegar þeir eru komnir 3-6 mán framyfir leyfðum tíma sem er 1 mán, þá spyr maður sér lögreglan þetta ekki, er ekki fylgt eftir endurskoðun.
Skoðið næsta bíl sem þið sjáið með grænan miða hvenær hann ætti að mætta í endurskoðun það mun koma þér á óvart hvað margir eru komnir langt yfir.!
Hraðakstur í höfuðborginni og á Suðurnesjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.