Ríkistjórn Íslands segir af sér strax

Það er skýlaus krafa okkar að þið segið af ykkur sem allra fyrst og boðið til kosninga, þið hafið skítið langt upp á bak og þessi þjóð er ekki samstíga ykkur. við viljum nýja stjórn og það strax.
mbl.is Íslendingar hafa varðveitt sitt fræga stolt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Ég er sammála þér og fullkomlega ósammálA sænska dállkahöfundinum gagnvart forsetanum.  Forsetinn gerði það eina rétta í málinu og sænski maðurinn fer með kolrangt mál um ICESAVE.

Elle_, 11.4.2011 kl. 11:40

2 Smámynd: Reynir W Lord

Ég er stoltur af okkar Forseta og tel hann standa vörð um hag okkar meira en hægt er að segja um þessa ríkistjórn.

Reynir W Lord, 11.4.2011 kl. 13:20

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Samála þér Reynir.

Sigurður Haraldsson, 11.4.2011 kl. 18:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband