Eru menn alveg að tapa sér.?

Gera men sér grein fyrir því að með því að leggja 70% 80% skatt á laun yfir 1.2 milljónir verður ekkert efir hér heima nema lálauna fólk með, læknar og aðrir menntamenn munu láta sig hverfa. Er það virkilega þannig að menn geri sér ekki grein fyrir alvarleika málsins en þetta Steingrímur , Jóhanna og núna Ólína vilja hærri skatt, má ég spyrja ykkur eina einfalda spurningu . " hvernig sjáið þið Ísland fyrir ykkur eftir eitt ár " ef þið hækkið skatta enn meir, og " væri ekki frekar að lækka skatta strax en að hækka til að örva þjóðina" . ég legg ég til að þið pakkið saman og flytjið af landi brott, við erum betur sett án ykkar.
mbl.is Nóg komið af vitleysunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Lítið mál, það er hægt að fá sprenglærða sérfræðinga í kippum fyrir slikk af atvinnuleysissskrám í BNA, Bretlandi, Póllandi og víðar.

Það virðist raunar rakið að flyja inn Pólverja til að keyra niður laun aðalsins hérna. 

Baldur Fjölnisson, 8.3.2011 kl. 17:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband