Allt að hækka nema laun... gengur þetta endalaust

Hvernig sjá menn þetta fyrir sér, það er allt að hækka um 5% til 10% , síðast sér maður að karfan hefur hækkað um 5% í Bónus og heilar 9% í Hagkaup, halda menn að það sé endalaust hægt að hækka og hækka án þess að það verði afleiðingar af því, get ekki alveg séð það , það hlýtur að koma að því að verslun dragist saman og fólk hættir að leyfa sér eins mikið..
mbl.is Fiskverð hækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband