Efni
Höfundur
Ég segi mína skoðun á þeim hlutum sem mér finnst mæti fara betur, kannski eru ekki allir sammálar mér en þeir geta þá líka farið annað en að lesa mitt blogg, mér finnst við eigum að sniðganga stóru olíufélöginn til að knýja fram lækkun, enda eiga þeir það ekki skilið að við verslum við þá.
Allir eru velkomnir að commenta á bloggið mitt. Ég er áhugaljósmyndari og hef lúmskt gaman að taka myndir, eins og sjá má á Flickr.com og rhlord.com Annað áhugamál hjá mér er tölvur og tækni, út að ganga og útivera en það nýjasta er líkamsrækt.
Nýjustu færslur
- 7.10.2013 Þetta er það sem Ríkistjórn Íslands vill???
- 11.4.2013 Steingrímur og Jóhanna
- 4.2.2013 Við ættum frekar að sameinast með þeim og mótmæla ....
Færsluflokkar
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Nota bene
Mínar síður
http://www.ibm.com htp://www.nyherji.is http://www.novell.com http://www.rockbottomgolf.com http://www.ibliduogstridu.is http://woxit.com
Myndaalbúm
Samstaða um að sniðganga ( Atlantsolía)
9.2.2011 | 20:25
Eldsneytisverð hækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:08 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Fyrirgefðu en mér finnst svolítið sérstakt að vilja sniðganga Atlantsolíu þegar þeir eru amk þó einir að ströggla á móti straumnum.
Orkan og ÓB bensín eru tel ég í eigu risanna N1 og Olís (eða Skeljungs man ekki hver á hvað sorry) og samkvæmt þessari frétt hérna, þá er amk Atlantsolía EKKI búin að hækka verðið.
En svo má til hins vegar færa rök fyrir því að þessar svokölluðu "ódýrari" stöðvar allar séu bara "plat", en fæstar þeirra bjóða upp á svo mikið sem smá skjól fyrir lóðréttri rigningu og hafa sára lítið annað en dælurnar til að viðhalda, og afhverju er þá ekki meiri munur á verðinu en 3-5 krónur?
(tankur á meðal fólksbíll veldur ekki "gróða" nema upp á ca. 1-1,5 líter í eldsneyti)
M.B.Kv
EJE
Eggert J. Eiríksson, 10.2.2011 kl. 02:44
Sæll Eggert. jú það er alveg rétt afverju að velja Atlantsolíu frekar en aðra eins og orkan eða OB, jú þeir fyrr nefndu hafa nefnilega líka sagt virk samkeppni og auglýsa það jafnvel, en eru alls ekki í virkri samkeppni, þeir flytja inn með Skeljung og eru með þeim fyrstu að hækka aftur að einhver prumpar og hækkar sitt verð, og eru að jafnaði síðastir að lækka. Mér persónulega er alveg saman en ég gef fólki kost á að velja hér á síðunni minni eins og sjá má.
Reynir W Lord, 10.2.2011 kl. 08:11
Sælir við verðum að komast að niðurstöðu það er nauðsynlegt!
Sigurður Haraldsson, 10.2.2011 kl. 08:18
ég þarf að aka um 300 km til að taka olíu hjá atlandsolíu, þannig að má það ekki vera Olís, hún er á flestum stöðum á landinu.
Ráðsi, 10.2.2011 kl. 10:48
Það gengur ekki lengur gott fólk að við séum alltaf tekin í gegn með samráð eða endalausar hækkar þegar þeim sýnist svo, það er ekki hægt að horfa upp á þetta lengur, samtök eru stofnuð og síðan heyrist ekkert meir í þeim. Reynt er að fá fólk til að sína samstöðu en það tekst ekki, sjáið t.d. Egypta þeir standa saman og ná að steypa af stóli forseta landsins og búin að rekja hann burt. Þetta er alveg hægt ef menn taka saman og standa saman um að sniðganga eitt félag allir sem einn....
Reynir W Lord, 11.2.2011 kl. 19:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.