20% hækkun á föstudag

Verið tilbúin að fá á ykkur skell, þar sem tilkynnt verður um 20% hækkun á gjaldskrám OR, eða meiri ég væri ekki hissa ef við fengum 25% hækkun á einu bretti enda þarf forstjórinn að fara að endurnýja jeppann sinn eða það þarf að bæta við fleirum framkvæmdarstjórum í lið OR. Sukkið er endalaust hjá þeim og þeir halda áfram , við eigum að borgar þeirra mistök og það strax....
mbl.is Hanna Birna: Íbúar geta ekki tekið meira á sig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Sigurgeirsson

Það er þá ekki um annað að gera Reynir en að skipta um orkusala, það er víst hægt að flytja viðskipti sín t.d. til H.S. orku eða orkubús Vestfjarða svo eitthvað sé nefnt.  Þó það geri ekki annað en að sýna þessum ræningjum óánægju er alveg full ástæða til þess.

Kjartan Sigurgeirsson, 26.8.2010 kl. 11:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband