Þá spyr ég!

Fáum við þessa lækkun sem um er að ræða eða ætla þeir að stinga þessu beint í vasann, tökum eitt dæmi sem mér þykkir mjög undarlegt, SS pylsur kostuðu fyrir rétt um ári síðan 630kr pakkinn, hækkaði í 670kr við lok júní og núna er búið að hækka aftur í 699kr pakkann, og sumar pakkningarnar eru bara með 9 pylsur. SS ætlar sem sagt að hækka kílóaverð og fækka pylsum, athyglisverð þróun þegar talað er um að gengið er að styrkjast og lækkun er að vænta í matvælum en þá hækka þeir um tugi prósenta.

 

 


mbl.is Óbreytt verð til sauðfjárbænda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Athygli vert.

Ragnar Gunnlaugsson, 27.7.2010 kl. 12:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband